Hestamannafélagið Dreyri hefur aðstöðu sína á Æðarodda.  Félagsheimili félagsins, Oddi, er á staðnum sem og hesthús hestamanna, æfingasvæði, keppnisvöllur og fleira.

Félagsheimilið er leigt út fyrir ýmis tilefni s.s. fermingar og afmæli og sér húsnefnd um allar bókanir og eftirlit hússins.

Hússtjórn: Inga Ósk Jónsdóttir s: 8964450, Ragnheiður Helgadóttir, Ragnheiður Stefánsdóttir, Sigríður Snæbjörnsdóttir og Pétur Sævarsson.