Á döfinni 2019

Hér fyrir neðan má sjá drög að helstu viðburðunum í starfinu árið 2019.

 

 Þetta eru drög að dagskrá sem mun örugglega breytast, þ.e eitthvað bætast við og annað færast til. 

Pizza og bingó Æskulýðsnefnd 11. febrúar.
Framhaldsaðalfundur 15. febrúar.

Góugleði 9. mars 
Járninganámskeið 16. – 17. mars
Fræðsluferð á Suðurlandið mars/apríl- dags. kemur síðar.

Fjör á vellinum – Æskulýðsnefnd 20. apríl 
Sumardagsreiðtúr á Langasand 25. apríl
Umhverfis- og hreinsunardagur 27. aprí

Firmakeppni Dreyra 1. maí 
Æskan og hesturinn 4. maí Víðdalur
Kynjareið 30. maí

Gæðingakeppni Dreyra 1. eða 2. júní
Hítarnesfjörur 14. – 16. júní.

—– 
Nú er verið að gera lokaátak í að finna fólk í mótanefnd til að setja upp innanfélagsmót. Dagsetningar á mótum munu koma síðar.

Það er einnig mögulegt að það verði reiðnámskeið fyrir almenning í vor (apríl/maí). Auglýst síðar.

 
26. október  Nefndateiti Dreyra –
 

14. nóvember  Aðalfundur Dreyra – 

28. desember Lokasmölun úr flóanum.