Á döfinni 2018

Hér fyrir neðan má sjá drög að helstu viðburðunum í starfinu árið 2018.

Janúar
25. janúar   Kynningarfundur  Æskulýðsnefndar , kl 20 – 21.
Ódagsett: – Ísmót ef veður leyfir – Mótanefnd
 
Febrúar
9. febrúar Framhaldsaðalfundur Dreyra-  Stjórn  (ársreikningur)
16. febúrar Þrígangsmót Skipaskagahöllinni Litlu – Fellsöxl- Mótanefnd
 24. febrúar KB-mót í Faxaborg, Borgarnesi – Tölt
24. febrúar Góugleði. Skemmtinefnd.
 
 
Mars
7. mars  Kynningarfundur ferðanefndar.
10. mars Vetrartölt Æðarodda –Mótanefnd
24. mars  KB-mót í Faxaborg, Borgarnesi – Fjórgangur.
31. mars (Skídagur) Páskatölt Æðarodda –Mótanefnd
31. mars  Fjör á vellinum – Þrautabraut og töltkeppni yngri. – Æskulýðsnefnd
 
Apríl
 
18. apríl Síðasti vetrardagur. Mót – keppni í tölti, stökki og skeiði og Kótilettukvöld.
19. apríl Sumardagurinn fyrsti. Langasandsreið. – Skemmti-ferðanefnd.
25. – 30. apríl. Umhverfisdagar  á Æðarodda. – Allir
28. apríl.  Sameiginlegur hreinsunardagur á Æðarodda.- Allir
28. apríl – 1. maí. Hestadagar 2018. Allir hestamenn landsins. Landsamband hestamannafélaga.
29. apríl Æskan og hesturinn- Hópferð á sýninguna i Víðidal. – Æskulýðsnefnd.
 
 
Maí
1. maí Firmakeppni Dreyra – Stjórn
10. maí Heimboð og útreiðar í Hafnarfirði í boði hestamannafélagsins Sörla.
11. maí Hrossakjötsveisla í Æðarodda.
30. maí  Krakkareiðtúr – Æskulýðsnefnd.
 
Júní
1. júní  Fjölskyldureiðtúr – Æskulýðsnefnd
9. – 10. júní  Gæðingamót og úrtaka fyrir Landsmót –Mótanefnd 
15.-17. júní Löngufjörur. Ferðanefnd.
 
 
Júlí
1. júlí til 8. júlí  Landsmót LH – Fákur Reykjavík
18. júlí  Íslandsmót í hestaíþróttum, Spretti Kópavogi.
 
Ágúst
18.- 19 ágúst Íþrótta mót Dreyra Æðarodda – Mótanefnd
Ódagsett í ágúst. Fjölskyldureiðtúr. Æskulýðsnefnd.
 
 
Október
12-14. október  Landsþing LH Akureyri
19. október  Nefndateiti Dreyra – Stjórn
27. október  Stefnumörkun – Vinnufundur – Stjórn

Nóvember

15. nóvember  Aðalfundur Dreyra – Stjórn

22. nóvember. Fræðsluerindi um – Velferð hrossa-. Guðlaugur Antonsson Matvælastofnun.

Desember
30. desember Lokasmölun úr flóanum og vöfflukaffi. Beitarnefnd og Stjórn.