Hópaskipting
Hægt er að hafa samband við yfirþjálfara vegna hópaskiftingunni ef nemandi vill frekar vera með vin/vinkunnu sinni. ATH! Stöðuprófið er grunnurinn undir hópaskiftinguna.
2 tímar 6-7 ára krakkar
Taka ekki þátt i stöðupróf.
3 tímar 8-9 ára krakkar 
Æfingar í stöðupróf
„T“ Jafnvægi á öðrum fæti 2sec.
Afturábakkollhnís
Armbeygjur
Handstaða og lenda í brú í 2sec. og handstaða velta
Hástökk
Herðastaða
Hringhopp 360°
Liðleiki: Split, samloku sundurfætur og brú
Magaæfing og magaæfing i rimlum
Stjörnu handahlaup vinstri og hægri
Svifkollhnís upp á dýnustafla sem er ca. 1m
Undirbúning fyrir haustökk
Yfirslag á bakið upp á dýnustafla sem er ca. 1m
4,5 tímar 10-12 ára krakkar eða krakkar sem náðu 70% í fyrra próf 
Æfingar í stöðupróf
„T“ Jafnvægi á öðrum fæti
Arabastökk og kraftstökk og höfuðstökk yfirkub
Armbeygjur
Framheljar
Handstaða og lenda í brú í 2sec. og handstaða velta
Hástökk
Liðleiki: Split, samloku sundurfætur og brú
Magaæfing og magaæfing i rimlum
Splitstökk
Stöðuflikk
Yfirslag á bakið yfir hest upp á dýnustafla
6 tímar 13 ára og eldri krakkar eða krakkar sem náðu 70% í fyrra próf.
Æfingar í stöðupróf
„T“ Jafnvægi á öðrum fæti 2sec.
Armbeygjur
Araba-flikk og stöðuflikk
Framheljar með 1/2snúning
Hástökk
Kraftsökk og kraftstökk sundur og höfuðstökk
Liðleiki: Split, samloku sundurfætur og brú
Magaæfing og magaæfing i rimlum
Samloku og afturábakkollhnís með beinar fætur til armbeygjurstöðu.
Splitstökk
Yfirslag á hest
„T“ hópur: Sér hópur sem æfir erfiðustu æfingarnar