Fimleikafélag Akraness

Fréttir FIMA

Opnar æfingar fyrir stráka hjá FIMA

Opnar æfingar fyrir stráka hjá FIMA

Í næstu viku ætlar FIMA að vera með opnar strákaæfingar fyrir þá stráka sem vilja prufa að æfa fimleika. Strákar fæddir 2012-2010: æfingar þriðjudag 28 ágúst og fimmtudag 30 ágúst kl 14-15 í æfingahúsnæði félagsins við Dalbraut. Strákar fæddir 2009 og fyrr: æfingar...

read more

Íþróttaskóli, fimleikar og Parkour

Skráning er hafin í íþróttaskólann á laugardögum fyrir börn fædd 2011 - 2014 og krílahóp (börn fædd 2015, verða að vera farin að ganga og tíminn er 30 mín þrautarbraut). Kennarar eru Ingibjörg Harpa (Imba) og Lóa Guðrún. Nánari tímasetningar verða sendar á foreldra...

read more

Af Facebook FIMA

["error","The user must be an administrator, editor, or moderator of the page in order to impersonate it. If the page business requires Two Factor Authentication, the user also needs to enable Two Factor Authentication."]

1 week ago
Fima juni stundó.docx

FIMA framlengir önnina til 28 júní. Ný stundatafla tekur við mánudaginn 8 júní, hana má finna hér fyrir neðan.

Hvítir reitir tákna æfingar í ÞÞÞ og gulir í ... See more

3 weeks ago
Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara. | Íþróttabandalag Akraness

Á dögunum skrifaði Henrik Pilgaard undir sem þjálfari hjá félaginu og hefur hann störf í haust. Henrik á farsælan feril í fimleikum og hefur undanfarin ár þjálfað stráka fimleika í ... See more

Fimleikafélagið ræður nýjan þjálfara. 10 05 2020 | FIMA, ÍA Laugardaginn 9.maí 2020 skrifaði Henrik Pilgaard undir þjálfarasamning við Fimleikafélag Akraness. Henrik mun byrja hjá ... See more

1 month ago
Íþróttaskóli FIMA

ATH! Því miður þurfum að aflýsa síðustu 3 tímunum í íþróttaskólanum, þar sem reglurnar segja að allir íþróttaviðburðir eigi að vera ahorfendalausir. Við ætlum að lengja ... See more

1 month ago

Fimleikafélag Akraness óskar ykkur öllum gleðilegs sumars og þakkar fyrir veturinn 🌼

Nú er farið að birta til hjá okkur og æfingar hjá öllum iðkendum á leik- og grunnskóla aldri ... See more

2 months ago
Myndir með færslu sem Fimleikafélag Akraness birti

Meistaraflokkur ÍA keppa á bikarmótinu í hópfimleikum í dag.

Útsending hefst kl 16 á RÚV 🖤💛

3 months ago

Ath ! Aðalfundi félagsins er frestað og verður auglýstur síðar.

3 months ago
Tímamótasamningar hjá Fimleikafélagi Akraness

Það eru bjartir tímar framundan hjá Fimleikafélagi Akraness. Nýtt fimleikahús er í byggingu við Vesturgötu og nýverið voru gerðir tímamóta

3 months ago

Hafið það gott í vetrarfríinu.

Engar æfingar verða hjá félaginu 14-17 febrúar vegna vetrarfrís.

⛄️⛄️

4 months ago
Ný stundatafla hjá FIMA | Íþróttabandalag Akraness

Gleðilegt ár öll sömul ! Í meðfylgjandi frétt má sjá stundatöflu á vorönn 2020.
Við minnum foreldra á að endurnýja skráningu í Nóra fyrir ... See more

Ný stundatafla hjá FIMA 16 01 2020 | ÍA Gleðilegt ár og bestu þakkir fyrir frábært fimleikaár 2019. Starfið er hafið að fullu á nýju ári og er ennþá opið fyrir skráningar. Árið ... See more

4 months ago
Nokkrir miðar lausir á þorrablótið | Íþróttabandalag Akraness

https://ia.is/2020/01/11/nokkrir-midar-lausir-a-thorrablotid/

Nokkrir miðar lausir á þorrablótið 11 01 2020 | ÍA Enn eru nokkrir miðar lausir á Þorrablót Skgamanna. Frá upphafi hefur ágóði af þorrablótinu runnið til íþróttafélaga á ... See more

« 1 of 3 »