Innritun fyrir haustönn 2019

Gengið er frá greiðslum og skráningu í gegnum skráningavefinn ia.felog.is (Nóra).  Hægt er að greiða með kreditkorti eða greiðsluseðli og kostar hver seðill 290 kr.  Hægt er að skipta greiðslum á kreditkorti  í allt að fjóra  hluta.  Allir ógreiddir greiðsluseðlar fara í gegnum innheimtuferli gegnum Motus með tilheyrandi kostnaði.  Hægt er að nýta tómstundaframlag Akraness til lækkunar á æfingagjöldum. Upplýsingar í samband við greiðslur er á netfang framkvst@fima.is, öll mál er meðhöndluð sem trúnaðarmál.

Innifalið inní æfingagjöldum er leyfisgjald FSÍ (Fimleikasamband Íslands). Innifalið hjá keppnisshópum er eitt mótagjald

Veittur er 10% fjölskylduafsláttur og reiknast hann af heildarverði æfingagjalda. Miðað er við að æfingagjöld séu greidd í upphafi tímabils og eigi síðar en tveimur vikum eftir að iðkandi hefur æfingar. Sé það ekki gert er Fimleikafélaginu  heimilt að skrá iðkanda og gefa út greiðsluseðill fyrir æfingagjöldum samkvæmt verðskrá. Greiðsla æfingagjalds er forsenda fyrir þátttöku á æfingum og keppni. Mikilvægt er að hafa samband við framkvæmdastjóra FIMA ef um fjárhagserfiðleika er að
ræða og finna úrlausn sem leiðir til áframhaldandi þátttöku iðkandans. Æfingagjöld eru ekki endurgreidd ef mánuður er liðin af önninni.

 

 

Verðskráhaustönn 2019 (með fyrirvara á breytingum og innsláttarvillum)

Grunnhópar
Hópur Vikur Tímar Verð Skráning
Íþróttaskóli  12 40 mín 15.000 Skráð í Nóra
5 ára (2014) 16 50 mín 23.100 Skráð í Nóra
6 ára  stelpur  2013 16 2 klst 29.400 Skráð í Nóra
7 ára  stelpur 2012 16 3 klst 32.600 Skráð í Nóra
Strákar  yngri  (2011-2013) 16 2 klst 31.600 Skráð í Nóra
Strákar eldri  (2010 og eldri) 16 3 klst 49.000 Skráð í Nóra
P1 (2011-2013)

16

2 klst 31.600 Skráð í Nóra
P2 (2008-2010) 16 2 klst 31.600

Skráð í Nóra

P3 (2007 og eldri) 16 3 klst 34.800 Skráð í Nóra
Framhaldshópar
5 flokkur 2011 16 4,5 klst 46.000 Skráð í Nóra
4 flokkur yngri 2009-2010 16 7 klst 66.200 Skráð í Nóra
       
3 flokkur 2007-2008 16 8 klst 67.600 Skráð í Nóra
2 flokkur 2005-2006 16 10 klst 83.500 Skráð í Nóra
1 flokkur 2003-2004

18

12,5klst 89.800 Skráð í Nóra
Meistaraflokkur 18 12,5 klst 7.350 Skráð í Nóra