Æfingatímar og fleira

Æfingatímar Badmintonfélags Akraness 2020-2021

Sunnudagur Mánudagur Miðvikudagur Fimmtudagur
3.flokkur 12:00-14:00 16:10-16:50 16:10-17:00
2. flokkur 12:00-14:00 16:50-18:00 17:10-18:10  16:10-17:10
1. flokkur 12:00-14:00 18:00-20:00 18:10-20:00 17:10-19:00
Trimm 12:00-14:00 20:00-22:00

Ath.allar æfingar eru í íþróttahúsi á Vesturgötu.

Á sunnudögum er opið hús milli 12 og 14 og á þeim tíma eru allir velkomnir. Þá eru opnar æfingar og foreldrar og systkini geta komið með iðkendum og spilað með.

Opið hús verður til 25. jan. fyrir alla þá sem vilja prófa badminton.

Þjálfarar: Helena Rúnarsdóttir, Brynjar Már Ellertsson og Sara Jónsdóttir

Aðstoðarþjálfarar: Irena Rut Jónsdóttir og Brynja K. Pétursdóttir

Nokkur minnisatriði fyrir iðkendur og forráðamenn

# Æfingagjöld félagsins vor 2021 eru:

          hópur 1: 30.000 kr.

          hópur 2: 25.000 kr.

          hópur 3: 20.000 kr.

          trimmarar: 15.000 kr.

Fjölskylduafsláttur: 10% afsláttur fyrir hvern fjölskyldumeðlim sem æfir badminton. Árgangur 2011 æfir gjaldfrjálst.

Skráning fer fram í Nóra, skráningakerfi og má finna það á www.ia.is. Æfingagjöld verða einnig greidd í gegnum Nóra og þar er hægt að nýta tómstundaaflátt frá Akraneskaupsstað.

Ef upp koma einhver vandræði með að greiða æfingagjöldin þá vinsamlega hafið samband við gjaldkera félagsins.

 

MIKILVÆGT: Íþróttaföt og innanhússskór eru nauðsynleg á æfingar. Mæting er 5 mín. fyrir æfingu.

Stjórn Badmintonfélags Akraness