Einkaþjálfarar og hóptímar

 

Nokkrir sjálfstætt starfandi einkaþjálfarar eru starfandi í þreksölunum og bjóða uppá persónulega þjónustu varðandi heilsurækt. Einnig eru í gangi fjölbreytt flóra af hóptímum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við viðeigandi aðila varðandi nánari upplýsingar. Þeir sem kaupa árskort í þrek og sund eiga rétt á 60 mín með leiðbeinanda í þreksalnum. Starfandi einkaþjálfarar sjá um að leiðbeina og panta þarf tíma hjá þeim.

 

Hér má sjá upplýsingar um einkaþjálfara

 

Hér má sjá upplýsingar um hóptíma og þjálfara

Kristín

Jói Pétur

Elsa Jóna

Jón Einar