Möguleikar á styrkjum

ÍA styrkir aðildarfélög sín árlega miðað við samþykktar úthlutunarreglur. Félög hafa möguleika á að sækja í sjóði ýmissa fyrirtækja og hins opinbera og eru upplýsingar um hluta þeirra hér:

Fyrirtæki/stofnanir:        Umsóknafrestur:
Akraneskaupstaður
Samfélagssjóður EFLU Apríl og október
Samfélagssjóður TM Alltaf opið
Samfélagssjóðir Krónunnar Opnað fyrir umsóknir í maí
 ISÍ – Ferðasjóður íþróttafélaga Byrjun jan. ár hvert
 ÍSÍ – Verkefnasjóður ÍSÍ – Afrekssjóður
Styrktarsjóður Norvikur velferð barna og unglinga Auglýst
Samfélagssjóður Landsvirkjunar  forvarna og æskulýðsstarf Mars, júlí og nóvember
 Orkuveitan Góðgerðamál, Atvinnumál, Íþróttir, Skólamál, Umhverfismál  Ekki opið í bili
Afrekskvennasjóður –  Íslandsbanki  og ÍSÍ  Haustin – auglýst
Arion banki   – heilsa og hreifing Opið allt árið
Samfélagsstyrkir – Landsbankinn  Mai og október
Sjóvá – forvarnir, góðgerðamál, íþróttir og menning Árlega – auglýst
Samfélagsverkefni – TM  forvarnir, góðgerðamál, íþróttir og menning Opið allt árið
Lýðheilsusjóður     styrkir lýðheilsustarf Einu sinni á ári
Íþróttasjóður         Sérstakra verkefna á vegum íþróttafélaga og samtaka þeirra sem miða að því að bæta aðstöðu til íþróttaiðkunar,útbreiðslu- og fræðsluverkefna Byrjun október ár hvert
Æskulýðssjóður   Verkefni á vegum æskulýðsfélaga um  fjölgun félagsmanna og eflingu innra starfs þeirra, mannréttindafræðslu, verkefnum sem ætlað er að vinna gegn einelti eða einsemd og samstarfsverkefni æskulýðsfélaga og æskulýðssamtaka. Fjórusinnum á ári 1. feb., 1. april, 1. sept., 1. nóv.
Umhverfissjóður UMFÍ – styrkja umhverfisverkefni félaga eða einstaklinga innan ungmennafélagshreyfingarinnar. 5. april
 Fræðslu og verkefnasjóður UMFÍ – auka menntun og þekkingu félaga innan hreyfingarinnar á íþróttagreinum, þjálfun, í félagsmálum og félagsstarfi. Mai og nóvember
 Danskir íþróttalýðháskólastyrkir fyrir Íslendinga  Vor og Haust
Lýðháskólastyrkir   –  Norræna félagið styrkir fólk á öllum aldri til náms í lýðháskólum á Norðurlöndunum 1. júlí og 1. des.
Samfélagssjóður Rio Tinto Heilsa og hreyfing, öryggismál, umhverfismál, menntamál og menningarmál Tvisvar á ári
Alcoa    – Menntun og fræðsla.Menning, tómstundir og félagsstörf. 1. mars og 10. sept.
Dominos  Opið allt árið
Samskip Góðgerðarmál, Menningarmál, Menntun, Íþróttir Opið allt árið
Húsasmiðjan      Atvinnumál, Umhverfismál, Líknarmál Íþróttamál, Fræðslumál, Menningarmál Opið allt árið
Eimskip  – menntun, góðgerðamál og íþróttir Opið allt árið
Actavis  Styrkja verkefni sem styðja velferð barna, heilbrigði, þekkingarsköpun, menningu og íþróttir Opið allt árið
Samfélagssjóður Valitor – menning, mannúðar og samfélagsmál 1. april
Mjólkursamsalan               Opið allt árið
Síminn http://www.siminn.is/siminn/samfelagsabyrgd/styrkir/ Opið allt árið
Vodafone   Opið allt árið
Minningasjóður Ölla Opið allt árið

Norrænir Sjóðir:

Norræna menningagáttin     Sjóðir sem styrkja ýmiskonar starfsemi á sviði menningar, menntamála og íþrótta, sjá nánar hvern sjóð fyrir sig á heimasíðu