Starfsmerki ÍA

Starfsmerki ÍA

 

Starfsmerki ÍA skal veita þeim,  sem unnið hafa íþróttaafrek á vegum bandalagsins,  skarað fram úr eða unnið landsmót undir nafni ÍA.  Stjórnir aðildarfélaga ÍA skulu gera tillögur til aðalstjórnar ÍA um hverjum skuli veitt merkið.  Merkið má aðeins veita félaga einu sinni.

 

 Merkið skal afhent á ársþingi ÍA eða við hátíðleg tækifæri.

 

Sigurður Smári Kristinsson á fimmtugsafmæli hans 2015