Íþróttamaður Akraness er valinn árlega úr tilnefningum aðildarfélaga ÍA.
Alls hafa konur verið kjörnar 22 sinnum og karlar í 22 skipti. Sundíþróttin er með 21 titlil á þessu sviði en golfíþróttin er með 10 titla, eins og knattspyrnan. Árið 2020 breytti Kristín Þórhallsdóttir sögunni og var kjörin fyrst allra frá Kraftlyftingafélaginu
Valdís Þóra Jónsdóttir hefur oftast hlotið titilinn eða sjö sinnum, sundkonurnar Ragnheiður Runólfsdóttir og Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir hafa hlotið þessa viðurkenningu næst oftast eða sex sinnum hvor.
Ár |
Íþróttamaður |
Íþróttagrein |
2020 | Kristín Þórhallsdóttir | Kraftlyftingar |
2019 | Jakob Svavar Sigurðsson | Hestamennska |
2018 | Valdís Þóra Jónsdóttir | Golf |
2017 | Valdís Þóra Jónsdóttir | Golf |
2016 | Valdís Þóra Jónsdóttir | Golf |
2015 | Ágúst Júlíusson | Sund |
2014 | Ágúst Júlíusson | Sund |
2013 | Jakob Svavar Sigurðsson | Hestamennska |
2012 | Inga Elín Cryer | Sund |
2011 | Inga Elín Cryer | Sund |
2010 | Valdís Þóra Jónsdóttir | Golf |
2009 | Valdís Þóra Jónsdóttir | Golf |
2008 | Valdís Þóra Jónsdóttir | Golf |
2007 | Valdís Þóra Jónsdóttir | Golf |
2006 | Eydís Líndal Finnbogadóttir | Karate |
2005 | Pálmi Haraldsson | Knattspyrna |
2004 | Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir | Sund |
2003 | Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir | Sund |
2002 | Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir | Sund |
2001 | Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir | Sund |
2000 | Birgir Leifur Hafþórsson | Golf |
1999 | Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir | Sund |
1998 | Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir | Sund |
1997 | Þórður Emil Ólafsson | Golf |
1996 | Birgir Leifur Hafþórsson | Golf |
1995 | Sigurður Jónsson | Knattspyrna |
1994 | Sigursteinn Gíslason | Knattspyrna |
1993 | Sigurður Jónsson | Knattspyrna |
1992 | Birgir Leifur Hafþórsson | Golf |
1991 | Ragnheiður Runólfsdóttir | Sund ( Íþróttamaður ársins á Íslandi ) |
1990 | Ragnheiður Runólfsdóttir | Sund |
1989 | Ragnheiður Runólfsdóttir | Sund |
1988 | Ragnheiður Runólfsdóttir | Sund |
1987 | Ólafur Þórðarson | Knattspyrna |
1986 | Ragnheiður Runólfsdóttir | Sund |
1985 | Ragnheiður Runólfsdóttir | Sund |
1984 | Bjarni Sigurðsson | Knattspyrna |
1983 | Sigurður Lárusson | Knattspyrna |
1982 | Ingi Þór Jónsson | Sund |
1981 | Ingólfur Gissurarson | Sund |
1980 | Ingi Þór Jónsson | Sund |
1979 | Ingólfur Gissurarson | Sund |
1978 | Karl Þórðarson | Knattspyrna |
1977 | Jóhannes Guðjónsson | Badminton / Knattspyrna |
1972 | Guðjón Guðmundsson | Sund ( Íþróttamaður ársins á Íslandi ) |
1965 | Ríkharður Jónsson | Knattspyrna |