Kvennahlaupið verður 2. júní

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður á Akranesi 2. júní og verður hlaupið frá Akratorgi kl. 11:00.  Vegalengdir sem eru í boði eru 2 km. og 5 km. Forsala í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og á Akratorgi að morgni hlaupadags. Þátttökugjald fyrir 12 ára og...

lesa meira

Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA

Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA verður mánudaginn 28. maí kl. 20:15 í Hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Allir velkomnir, einkum iðkendur sem eru að klára 10. bekk og  forráðamenn þeirra.  Kynnt verða helstu atriði varðandi afreksíþróttasviðið....

lesa meira

Gæðingakeppni Dreyra- Úrtaka fyrir Landsmót

Hestamannafélögin Dreyri og Glaður (í Dalasýslu) hafa ákveðið að sameinast um úrtökumót vegna Landsmóts 2018. Mótið fer fram á Æðarodda (Akranesi) og verður boðið upp á tvær umferðir. Fyrri umferðin fer fram laugardaginn 9. júní og seinni umferðin sunnudaginn 10....

lesa meira

Sumarnámskeið 2018

Það verða fjölmörg sumarnámskeið í boði á Akranesi í sumar. Upplýsinagar um þau er að finna á sérstökum sumarnámskeiðavef Akraneskaupstaðar og skráning fer fram í...

lesa meira