Jónsmessuviðburðir ÍA, 21. júní.

Í tilefni af Jónsmessu stendur ÍA fyrir tveimur viðburðum á Akranesi fimmtudaginn 21. júní. Gönguferð um Innstavogsnes Genginn verður hringur um Innstavogsnes í fylgd Guðna Hannessonar. Lagt af stað frá bílastæði við gamla Innstavogsbæinn, aðkoma frá gamla þjóðvegi....

lesa meira

Jónsmessuviðburðir ÍA á Akranesi 2018

Jónsmessuviðburður á Akranesi 2018
Í tilefni af Jónsmessu stendur ÍA fyrir tveimur viðburðum á Akranesi fimmtudaginn 21. júní.
Gönguferð um Innstavogsnes
Genginn verður hringur um Innstavogsnes í fylgd Guðna Hannessonar. Lagt af stað frá bílastæði við …

lesa meira

Að loknum Akranesleikum 2018

Að loknum Akranesleikum Þá er Akranesleikum 2018 lokið og getum við ekki annað sagt en að helgin hafi gengið vel. Stighæsta liðið: Sundfelag Hafnarfjarðar. 2. sæti Sundfélag Akraness 3. sæti Sundfélagið Oðinn Stigahæsta sundið : Ágúst Júlíusson 2. sæti Brynhildur...

lesa meira

Kvennahlaupið 2018

102 þátttakendur hlupu í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ á Akranesi í gær, þann 2. júní í skýjuðu sumarveðri. Viðburðurinn á Akranesi var skipulagður af ÍA og fékk Íþróttabandalagið til liðs við sig öflugan hóp iðkenda og foreldra úr 3. flokki kvenna í knattspyrnu til að sjá...

lesa meira

Frábær þátttaka í Kvennahlaupinu á Höfða

Alls 65 þátttakendur hlupu í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ á Höfða þann 31. maí sl. Að venju var glatt á hjalla hjá þátttakendum á Höfða og í lok hlaups fengu allir viðurkenningu og hressingu í boði ÍA. Á Facebook-síðu ÍA má sjá myndir frá hlaupinu sem Hildur Karen...

lesa meira