Heilsueflandi samfélag Akranes býður upp á tvö rafræn fræðslukvöld um svefn barna og ungmenna, 29. október og 2. nóvember og hefst fræðslan bæði kvöldin kl. 20:00 á Zoom.

Elísa Guðnadóttir sálfræðingur Sálstofunnar (www.salstofan.is) leitast við að svara algengum spurningum foreldra um svefn barna sinna.

Nánari upplýsingar um þessi áhugaverðu fræðslukvöld og skráningu á þau er á þessari vefslóð  Rafræn fræðslukvöld