Á þeim tímum sem fólk er hvatt til þess að halda sig heima og ekki fara víða, má ekki gleyma að hreyfa sig.

Facebooksíðan „Ísland á iði“ er með flottar hugmyndir að hreyfingu sem ekki þarfnast mikils útbúnaðar.

ÍA hvetur fólk til þess að fara varlega og gæta að persónubundnum sóttvörnum, en á sama tíma má ekki gleyma því hvað hreyfing í einhverri mynd er mikilvæg fyrir alla.

Ísland á Iði – Facebooksíða