Enn á ný  þarf að loka þreksölum á Jaðarsbökkum, í þetta sinn vegna hertra aðgerða stjórnvalda. Eins og segir í fimmta lið  minnisblaðs sóttvarnarlæknis, sem ráðherra hefur staðfest í megin dráttum, eiga líkamsræktarstöðvar að vera lokaðar. 

Minnisblað sóttvarnalæknis- ríkisstjórn 3. okt

Lokunin tekur gildi frá og með 5. október 2020

Íþróttabandalag Akranes