Æfingatafla KFÍA 2020/2021

  • Ný æfingatafla tók gildi 24.ágúst, flokkaskipti verða 14.september (fyrirvara á breytingum á Íslandsmóti yngri flokka) og því fylgja krakkar áfram sínum flokki þangað til flokkaskipti verða tilkynnt.
  • Krakkar fæddir 2014 byrja æfingar 1.september með 7.flokk.
  • 8.flokkur æfir í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum. Æfingar þar hefjast 3.september.
  • Við hvetjum alla krakka að koma og  prófa nokkrar æfingar hjá okkur.
  • Allar upplýsingar um æfingatíma koma í gegnum Sportabler, hvetjum alla forráðamenn að skrá sig þar inn.
  • Æfingadagskrá kemur fyrir hvern iðkanda inn í Sportaber appinu.
  • Hér er hægt að skoða nýju æfingatöfluna.  https://kfia.is/yngriflokkar