Nú eru aðeins nokkrir tímar eftir af þjónustu íþróttasálfræðings, ykkur að kostnaðarlausu. Um er að ræða ráðgjöf í íþróttasálfræði fyrir 14 ára og eldri  sem er styrkt af ÍA og Akraneskaupstað og er um að gera að nýta sér síðustu tímana sem verða að boði að sinni. Sjá nánari upplýsingar í auglýsingunni hér að neðan.