Ársþingi ÍA sem vera átti fimmtudaginn 2. apríl hefur verið frestað um óákveðinn tíma.