Í ljósi þeirra aðstæðna sem nú eru uppi vegna Covid-19 hefur Guðrún Carstensdóttir ákveðið að fresta viðtölum í ráðgjöfinni tímabundið.  Þetta er gert til að gæta allrar varúðar enda er Guðrún í starfsnámi á Landspítalanum.

Þegar ráðgjöf hefst að nýju verður sendur út tölvupóstur þess efnis.