Í netverslun ÍA og í Íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum er hægt að kaupa margskonar stuðningsmannavörur til að lauma í pakkann hjá Skagamanninum eða KR’ingnum.

Það dettur aldrei úr tísku að vera gulur og glaður.