Vegna slæmrar veðurspár hefur verið ákveðið að loka íþróttamannvirkjum á Jaðarsbökkum, Íþróttahúsinu við Vesturgötu og Bjarnalaug frá kl. 15:00 þriðjudaginn 10. desember og falla íþróttaæfingar því niður í þessum húsum það sem eftir lifir dags.