Opnað hefur verið fyrir skáningar í fimleika fyrir haustönn 2019. Nýjir iðkendur í framhaldshópum 2, 3, 4 og 5 flokk verða að hafa samband við yfirþjálfara á netfangið yfirthjalfari@fima.is. Stundaskrá verður birt í næstu viku.