ÍA býður íbúum á Höfða að taka þátt í Kvennahlaupinu þeim að kostnaðarlausu. Að venju var góð þátttaka glatt á hjalla hjá þátttakendum og aðstoðarmönnum og í lok hlaups fengu allir viðurkenningu og gjöf frá styrktaraðilum Kvennahlaupsins.

Hér má sjá nokkrar myndir frá Kvennahlaupinu á Höfða