Aðalfundur Fimleikafélags Akraness verður haldinn fimmtudaginn 7. Mars kl. 20 í hátíðarsalnum á

Jaðarsbökkum.

Dagskrá

Venjuleg aðalfundarstörf

Áhugasamir sem hafa áhuga á að starfa í stjórn félagsins eru vinsamlegast beðnir um að snúa sér til Guðmundar Claxtons formanns FIMA, netfang;stjorn@fima.is eða Sigrúnar Ríkharðsdóttur framkvæmdastjóra, netfang;framkvst@fima.is

Stjórnin