Íslandsmótið í hestaíþróttum fór fram í Reykjavík um síðustu helgi.

Íslandsmeistarar 2018 í tölti T1 urðu Jakob Svavar Sigurðsson á Júlíu frá Hamarsey með glæsieinkunnina 9.39. Jakob og Júlía eru einnig samanlagðir fjórgangssigurvegarar árið 2018.

Hér má sjá nánari fréttir af úrslitum.

Íslandsmót í hestaíþróttum úrslit sunndagur 2018