Íþróttabandalag Akraness
Stofnað 1946 - 65 ára
Minnka letur
Stækka letur

Vertu vinur, viljirðu eignast vini.

Vefir aðildarfélaga

Starfsáætlun 2013-2014

Birt með fyrirvara um breytingar.

 

Ágúst Hvað Hvar Hverjir
6. Æfingar hefjast Jaðarsbakkalaug A og B
22.

"

Jaðarsbakkalaug C
23.

"

Bjarnalaug Sundskóli
25. Faxaflóasund Faxaflói 1999 og eldri
26.

Æfingar hefjast

Bjarnalaug Höfrungar/Selir
28.

"

Bjarnalaug Krossfiskar
September

 

2. Æfingar hefjast Jaðarsbakkalaug Garpar
4.

"

Bjarnalaug Kópar
7.-8. Þjálfarafundur Reykjavík Þjálfari
13.-14. Æfingabúðir Borgarnes 2002 og yngri
14. Akranesmeistaramót Jaðarsbakkalaug 2002 og eldri
20.-21. Sprengimót Óðins Akureyri 2002 og eldri
30. FRÍ Skipulagsdagur í skólum Bjarnalaug Höfrungar/Selir/Kópar
Október
4.-5. Norðurlandameistaramót Garpa Laugardalslaug Garpar
4.-6. Ísland-Færeyjar Færeyjar landslið
11.-13. TYR-mót Ægis Laugardalslaug A-B-C-Höfrungar
16.-22. Afreksferð Þrándheimur, Noregi Lágmörk, 1999 og eldri
18.-22. Vetrarfrí í skólum Höfrungar/Selir/Kópar
26. Lionsmót Borgarnes C/Höfrungar/Selir 2
Nóvember
2.-3. Sundmót SH Ásvallalaug Lágmörk, 2001 og eldri

8.          

Landsbankamót Bjarnalaug 7-10 ára
11. FRÍ Skipulagsdagur í skólum Bjarnalaug Höfrungar/Selir/Kópar
22.-24. ÍM25 Ásvallalaug Lágmörk
23.-24. Íslandsmót ÍF Ásvallalaug
25. Uppskeruhátíð SA - pastakvöld Grundaskóli Allir sundmenn og fjölskyldur
29.-30. Bikarkeppni SSÍ Laugardalslaug Bikarlið
Desember
29.nóv-1. Útvarp Akranes Fm 95,0
7.-8. Unglingamót Fjölnis Laugardalslaug 1999-2004
12.-15. EM25 Danmörk landslið
13.-15. NMU Færeyjar landslið
17. Jólasund og jólafrí Bjarnalaug Höfrungar/Selir/Kópar
29. Gamlársstórmót Leifs Guðna Bjarnalaug A-B
Janúar
3. Æfingar hefjast Jaðarsbakkalaug A-B-C
7.

"

Bjarnalaug Höfrungar/Selir/Kópar
17.-19. RIG Laugardalslaug Lágmörk, 2001 og eldri
24. Bárumót Bjarnalaug 8-12 ára
Febrúar
7.-9. Gullmót KR Laugardalslaug A-B-C-Höfrungar
Mars
1.-2. Fjölnismót Laugardalslaug A-B-C
21.-23. Actavismót SH Ásvallalaug Lágmörk, 2001 og eldri
28.-30. Vormót Ármanns (25) Laugardalslaug B-C-Höfrungar
Apríl
10. Páskafjör og páskafrí Bjarnalaug Höfrungar/Selir/Kópar
11.-13. ÍM50 Laugardalslaug Lágmörk
14. 5 km sund SSÍ Laugardalslaug
14. Páskafjör Jaðarsbakkalaug A-B-C
17-20. Páskafrí A-B-C
25. Æfingar hefjast eftir páskafrí Bjarnalaug Höfrungar/Selir/Kópar
Maí
2.-3. IMOC Kópavogslaug Garpar
2.-4. Kvik årgangscup Danmörk Danmerkurhópur
9.-11. Landsbankamót ÍRB Reykjanesbær A-B-C-Höfrungar-Selir
30.-1. Akranesleikar Jaðarsbakkalaug A-B-C-Höfrungar-Selir
Júní
7. Yippy-mót Fjölnis Grafarvogslaug Kópar-Selir 1
12.-15. AMÍ Reykjanesbær Lágmörk, 1999 og yngri 
27.-29. UMÍ Ásvallalaug

Lágmörk, 1999 og eldri

Júlí
3.-7. EMU landslið
5.-7. NÆM landslið