Sundfélag Akraness

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2007–2010.

Sundnámskeið í sundlauginni að Jaðarsbökkum fyrir börn fædd 2007 – 2010. Kennt verður fjóra daga í röð, þriðjudaginn 8. ágúst til föstudagsins  11. ágúst og er hver tími 40 mínútur.   2007-2008 kl. 9.30 – 10.10 2009-2010 kl. 10.20 – 11.00   Námskeiðið...

lesa meira

Vilt þú vera með og þróa sundið á Skaganum?

Sundfélag Akraness auglýsir eftir tveimur sundþjálfurum til starfa fyrir félagið. Annar yrði í 80-100% starfi fyrir yngri hópa félagsins en hinn í minna starfshlutfalli og tæki að sér einstök verkefni eða hópa fyrir félagið. Starfslýsing fyrir þjálfara í 80-100%...

lesa meira

Íslandsmeistaramótið 2017, Ágúst Júlíusson Íslandsmeistari

Íslandsmeistaramót 2017 Heim úr Laugardalnum tókum við með okkur einn íslandsmeistara, Ágúst Júlíusson en hann varð um helgina íslandsmeistari eftir frábært 100m flugsund og bætti einnig í sama sundi Akranesmet sitt frá því 2012 á tímanum 55.96. Við tókum líka með...

lesa meira