Sundfélag Akraness

Speedo mót IRB í Keflavík

Laugardaginn 4. febrúar fór fram speedo mót IRB í Keflavík sem er mót fyrir 12 ára og yngri. SA krakkarnir stóðu sig frábærlega. Við vorum með 9 keppendur og gerðar voru 27 bætingar hjá þeim, þessir flottu sundmenn eru þau : Adam, Almar Sindri, Magnús Ingi, Aldís...

lesa meira

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora v/sundæfinga 2017.

Opnað hefur verið fyrir skráningar í Nora v/sundæfinga 2017. http://ia.is/almennt-um-ia/idkendasida-ia/ Börn fædd 2010 : Kópar, verð 25.000, tímabil er janúar – maí 2017 Þjálfari Guðrún Carstensdóttir. Tveir hópar eru í boði fyrir þennan aldursflokk : Kópar...

lesa meira

Skráning er hafin í sundskólann.

Skráning er hafin í sundskólann. Skráning fyrir börn fædd 2011-2015, vinsamlega sendið tölvupóst á hildurkaren@sundfelag.com Svona verða hóparnir hjá okkur: Miðvikudagar, námskeið hefst 11. janúar, verð 12.000 15:45 – 16:30 börn fædd 2012, kennari: Guðrún...

lesa meira

Íslandsmeistaratitill hjá Ágústi.

Ágúst Júlíusson varð Íslandsmeistari í dag í 100m flugsundi á frábærum tima 54,55 sek og er það nýtt Akranesmet, hann bætti 5 ára gamalt met um 0,21 sek. Sævar Berg var að gera góða hluti í 200m bringusundi og hreppti silfrið, hann var aðeins 0,02 sek. frá...

lesa meira