Sundfélag Akraness

Íslandsmeistaratitill hjá Ágústi.

Ágúst Júlíusson varð Íslandsmeistari í dag í 100m flugsundi á frábærum tima 54,55 sek og er það nýtt Akranesmet, hann bætti 5 ára gamalt met um 0,21 sek. Sævar Berg var að gera góða hluti í 200m bringusundi og hreppti silfrið, hann var aðeins 0,02 sek. frá...

lesa meira

Skagamenn í fimmta sæti í Bikarkeppni SSÍ

Um liðna helgi var Bikarmót Sundsambands Íslands haldin í Reykjanesbæ.  Margir af sterkustu sundmönnum Íslands syntu á mótinu. Sundfélag Akraness sendi bæði kvenna- og karlalið og var gengi þeirra framar vonum en bæði liðin urðu í fimmta sæti. Hvað stigafjölda varðar...

lesa meira