Ágúst Júlíusson á Smáþjóðarleikana

Sundsamband Íslands hefur gefið út nöfn þeirra 16 sundmanna sem munu keppa fyrir Íslands hönd á Smáþjóðaleikunum 2017 sem haldnir verða í San Marino dagana 29. maí til 3. júní. Að sjálfsögðu á Sundfélag Akraness fulltrúa í hópnum en Ágúst Júlíusson er þar á meðal....

lesa meira

Vilt þú vera með og þróa sundið á Skaganum?

Sundfélag Akraness auglýsir eftir tveimur sundþjálfurum til starfa fyrir félagið. Annar yrði í 80-100% starfi fyrir yngri hópa félagsins en hinn í minna starfshlutfalli og tæki að sér einstök verkefni eða hópa fyrir félagið. Starfslýsing fyrir þjálfara í 80-100%...

lesa meira

Firmakeppni Dreyra 1. maí

Firmakeppni Dreyra verður mánudaginn 1. maí n.k, 70 ára afmælisdagur,  á Æðarodda og hefst kl: 14 með hópreið. Keppt verður í pollaflokki (teymt), barnaflokki, unglingaflokki, karla- og kvennaflokki. Skráning í félagsheimilinu mill 12:30 og 13:30. Að venju verður...

lesa meira

Útiklifur tímabilið hófst með stæl hjá ÍA.

Þrátt fyrir vafasama verðuspá, haglél á köflum og kulda, klifruðu ÍA klifrarar ásamt gestum af höfuðborgarsvæðinu í Akrafjalli á árlegu „Sumardaginn fyrsta“ klifri, viðburður sem hefur fest sig í sessi síðast liðin ár. Mikil vinna hefur farið í að undibúa...

lesa meira