Fjórðungsmót Vesturlands 2017 í Borgarnesi.

Fjórðungsmót Vesturlands verður haldið í Borgarnesi þann 28. júní til 2. júlí n.k. Mótið er sem fyrr haldið af Vesturlandsfélögunum 5, þ.e Dreyra, Faxa í Borgarfirði, Skugga í Borgarnesi, Snæfellingi á Snæfellsnesi og Glað í Dalasýslu. Auk þess er hestamannafélögum á...

lesa meira

Ferðaglaðir Dreyrafélagar.

Það hefur verið nóg að gera í félagsstarfinu hjá Hestamannafélaginu Dreyra í seinni hluta vetrar/vor og það sem af er sumri. Góð þátttaka og góður félagsandi hefur einkennt viðburði félagsins. Laugardaginn 6. maí var hátíðar-afmælisreiðtúr í tilefni 70 ára afmælis...

lesa meira

Fréttir af reiðnámskeiðum hjá Dreyra.

Í vetur/vor hafa verið haldin 4 reiðnámskeið hjá Dreyra. Námskeiðin hafa verið ólík  en  hentað knöpum  af öllum stærðum, og  ólíkum aldri en reynt að koma til móts við þarfir og óskir allra.   Yngsti þátttakandinn var 4 ára og sá elsti 62 ára. Námskeiðshaldið hófst...

lesa meira

Álmaðurinn 2017 – Jónsmessuviðburður ÍA

Í samstarfi við Sjóbaðsfélag Akraness og Björgunarfélag Akraness erum við að skipuleggja Þríþrautina Álmanninn á Akranesi.  Mun viðburðurinn jafnframt verða Jónsmessuviðburðurinn okkar hjá ÍA að þessu sinni. Álmaðurinn á Akranesi er skemmtileg þríþrautarkeppni...

lesa meira

Gæðingakeppni Dreyra -Úrslit

Gæðingakeppni Dreyra var haldin á Æðarodda þann 3. júní s.l. Hér er stólpagæðingurinn Arna frá Skipaskaga sigurvegari B-flokks gæðinga og Sigurður Sigurðarson. Glæsilegasti gæðingur mótsins og einnig besta hryssa mótsins var Arna frá Skipaskaga en hún er í eigu...

lesa meira

Góð stemning í Kvennahlaupinu á Akranesi

Tæplega 200 þátttakendur hlupu í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ á Akranesi í gær, þann 18. júní. Viðburðurinn á Akranesi var skipulagður af ÍA og fékk Íþróttabandalagið til liðs við sig öflugan hóp iðkenda og foreldra úr 3. og 4. flokki kvenna í knattspyrnu. Helga...

lesa meira