Skráning fyrir Norðurálsmót 2017 er hafin

Skráning á Norðurálsmót 2017 sem fer fram helgina 23.-25. júní næstkomandi hófst í dag, 1. mars og stendur yfir til og með 10. mars næstkomandi.

 

Hægt er að skrá félag á mótið með því að smella hér.