Fimm frá ÍA á úrtaksæfingum U17 og U18 karla

Marteinn Theodórsson hefur verið boðið að taka þátt í úrtaksæfingum vegna U17 liðs karla helgina 10. – 12. mars.

Þá hafa þeir Arnleifur Hjörleifsson, Oskar Wasilewski, Stefán Ómar Magnússon og Sigurður Hrannar Þorsteinsson verið boðaðir á úrtaksæfingar vegna U18 liðs karla sömu helgi.

Gangi ykkur vel drengir!

 

Marteinn Theodórsson

 

Stefán Ómar Magnússon

 

Oskar Wasilewski, Sigurður Hrannar Þorsteinsson og Arnleifur Hjörleifsson