Aron, Hafþór, Steinar og Tryggvi æfa með U-21 landsliðinu

Laugardaginn 4. mars næstkomandi fer fram úrtaksæfing hjá U21 árs landsliði karla.

Frá ÍA hafa þeir Aron Ingi Kristinsson, Hafþór Pétursson, Steinar Þorsteinsson og Tryggvi Hrafn Haraldsson verið boðaðir til þátttöku í æfingunum.

Við óskum strákunum til hamingju með valið.