Lumman – Kári: 0-3

Létt síðbúin umfjöllunLumman – KáriKáramenn mættu Lummunni í Kópavogi þann 9.júlí.Miðað við stöðu liðanna í deildinni var búist við nokkuð þægilegum sigri Káramanna, en Káramenn voru á toppnum með 16 stig á meðan Lumman sat við botninn með aðeins 3 stig.Lumman...

lesa meira

Kóngarnir – Kári: 1-8

Káramenn mættu botnliði Kónganna í Úlfarsárdal í kvöld. Ljóst var fyrir leikinn að ef allt ætti að vera eðlilegt að þá ættu Káramenn að landa nokkuð öruggum sigri, en þetta var síðasti leikur liðsins í fyrri umferð A-riðils 4.deildar. Á sama tíma mætti Snæfell liði...

lesa meira

Kári – Hörður: 6-1

Káramenn tóku á móti Herði frá Ísafirði í Akraneshöll í gær.Fyrir leikinn voruð bæði lið með 10 stig, en Hörður með 2 leikjum fleiri, en með sannfærandi sigri gátu Káramenn endurheimt toppsætið.Káramenn mættu ferskir til leiks og sóttu af miklum krafti fyrsta korterið...

lesa meira

Kári – Snæfell: 5-1

Káramenn mættu liði Snæfells í Vesturlandsslag A-riðils 4.deildar í gærkvöldi. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Káramanna enda árangur Snæfells undanfarin ár ekki upp á marga fiska, en jafntefli gegn Herði Ísafirði og naumt tap þeirra gegn Hvíta Riddaranum gáfu...

lesa meira

Kári – Lumman: 5-0

Káramenn mættu Lummunni í Akraneshöll í kvöld, en búast mátti við hörkuleik þar sem Lumman inniheldur nokkra sterka leikmenn sem hafa spilað í efstu deildum. Það var þó ljóst á fyrstu mínútum leiksins að Káramenn væru með mun sterkara lið og augljós munur á formi...

lesa meira

Kári – Lumman Akranesi miðvikudaginn klukkan 20:00

Káramenn mæta nýstofnuðu liði Lummunar í fyrsta leik sínum í 4.deildinni núna á morgun á heimavelli. Lið Lummunnar er óskrifað blað, en nokkrir reynslumiklir kappar hafa skipt yfir í Lummuna á síðustu vikum og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim tekst til á móti...

lesa meira

Knattspyrnufélagið Kári

 

Kári á Facebook

Kári - Afturelding 5-3 (Lokatölur)
Afturelding '2
Afturelding '8
Kristófer Daði Garðarsson '18
Marinó Hilmar Ásgeirsson '22
Helgi Jónsson '40
Andri Júlíusson '48
Afturelding '63
Sindri Snæfells Kristinsson '76
... See MoreSee Less

View on Facebook

Kári - Afturelding í kvöld 20:00 í Akraneshöll.
Káramenn mæta sterku liði Aftureldingar í Akraneshöll í kvöld.
Káramenn munu tefla fram nokkrum nýjum leikmönnum en Andri Júlíusson og Eggert Kári Karlsson munu spila sína fyrstu leiki í kvöld fyrir félagið en liðið hefur að undanförnu fengið góða styrkingu fyrir sumarið því auk þeirra hefur liðið fengið þá Teit Pétursson frá HK og Sindra Snæfells sem er kominn til baka frá USA.
Allir þessir leikmenn verða í hóp í kvöld og verður gaman að sjá hvernig þessi styrking mun koma út gegn sterku 2.deildarliði Aftureldingar.

Hvetjum sem flesta að mæta í Höllina í kvöld.

Áfram Kári!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Happdrætti Kára - vinningstölur:

1. 1139
2. 297
3. 70
4. 11
5. 982
6. 521
7. 21
8. 295
9. 570
10. 398
11. 330
12. 14
13. 144
14. 850
15. 784
16. 675
17. 827
18. 275
19. 75
20. 1049
21. 768
22. 452
23. 801
24. 100
25. 841
26. 550
27. 1120
28. 1192
29. 860
30. 1144
31. 590
32. 961
33. 968
34. 960
35. 168
36. 670
37. 451
38. 716
39. 585
40. 914
41. 300
42. 1123
43. 584
44. 816
45. 866
46. 925
47. 481
48. 1158
49. 681
50. 409
51. 439
52. 796
53. 183
54. 650
55. 797
56. 861
57. 338
58. 1073
59. 248
60. 506
61. 316
62. 313
63. 375
64. 388
65. 68
66. 529
67. 627
68. 980
69. 999
70. 241
71. 546
72. 6
73. 1069
74. 502
75. 946
76. 849
77. 1084
78. 354
79. 615
80. 3
81. 135
82. 213
83. 798
84. 238
85. 1025
86. 460
87. 858
88. 227
89. 403
90. 34
91. 159
92. 245
93. 933
94. 504
95. 228
96. 4
97. 478
98. 254
99. 1100
100. 655
101. 60
102. 199
103. 283
104. 651
105. 102
106. 583
107. 267
108. 931

Hafið samband í síma 8425200 eða með skilaboðum á facebook síðu Kára.

Kærar þakkir fyrir stuðninginn, þið eruð frábær 🙂

Áfram Kári!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Happdrætti Kára 2017
Tölur verða birtar í kvöld klukkan 22:00 😀
... See MoreSee Less

View on Facebook

Víðir Garði - Kári 3-2 (leik lokið)
Mörk Kára
Helgi Jónsson
Bakir Anwar

Bakir Anwar rautt 40'm
... See MoreSee Less

View on Facebook
Kára