Lumman – Kári: 0-3

Létt síðbúin umfjöllunLumman – KáriKáramenn mættu Lummunni í Kópavogi þann 9.júlí.Miðað við stöðu liðanna í deildinni var búist við nokkuð þægilegum sigri Káramanna, en Káramenn voru á toppnum með 16 stig á meðan Lumman sat við botninn með aðeins 3 stig.Lumman...

lesa meira

Kóngarnir – Kári: 1-8

Káramenn mættu botnliði Kónganna í Úlfarsárdal í kvöld. Ljóst var fyrir leikinn að ef allt ætti að vera eðlilegt að þá ættu Káramenn að landa nokkuð öruggum sigri, en þetta var síðasti leikur liðsins í fyrri umferð A-riðils 4.deildar. Á sama tíma mætti Snæfell liði...

lesa meira

Kári – Hörður: 6-1

Káramenn tóku á móti Herði frá Ísafirði í Akraneshöll í gær.Fyrir leikinn voruð bæði lið með 10 stig, en Hörður með 2 leikjum fleiri, en með sannfærandi sigri gátu Káramenn endurheimt toppsætið.Káramenn mættu ferskir til leiks og sóttu af miklum krafti fyrsta korterið...

lesa meira

Kári – Snæfell: 5-1

Káramenn mættu liði Snæfells í Vesturlandsslag A-riðils 4.deildar í gærkvöldi. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Káramanna enda árangur Snæfells undanfarin ár ekki upp á marga fiska, en jafntefli gegn Herði Ísafirði og naumt tap þeirra gegn Hvíta Riddaranum gáfu...

lesa meira

Kári – Lumman: 5-0

Káramenn mættu Lummunni í Akraneshöll í kvöld, en búast mátti við hörkuleik þar sem Lumman inniheldur nokkra sterka leikmenn sem hafa spilað í efstu deildum. Það var þó ljóst á fyrstu mínútum leiksins að Káramenn væru með mun sterkara lið og augljós munur á formi...

lesa meira

Kári – Lumman Akranesi miðvikudaginn klukkan 20:00

Káramenn mæta nýstofnuðu liði Lummunar í fyrsta leik sínum í 4.deildinni núna á morgun á heimavelli. Lið Lummunnar er óskrifað blað, en nokkrir reynslumiklir kappar hafa skipt yfir í Lummuna á síðustu vikum og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim tekst til á móti...

lesa meira

Knattspyrnufélagið Kári

 

Kári á Facebook

Áfram Káramenn! 🤣 ... See MoreSee Less

View on Facebook

Íslandsmeistarar 3.deild 2017
Knattspyrnufélagið Kári! 🏆⚽️😍
... See MoreSee Less

View on Facebook

Kári - Dalvík/Reynir 6-1
Leik lokið
Mörk Kára
Alexander Már Þorláksson 2
Páll Sindri Einarsson 1
Eggert Kári Karlsson 1
Einar Capteinn Einarsson 1
Guðlaugur Brandsson 1
... See MoreSee Less

View on Facebook

Leikur hafinn í Akraneshöll.
Kári - Dalvík/Reynir.

Endilega mætið.
Titilathöfn að leik loknum!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Káramenn munu í dag klukkan 12:00 spila með sorgarbönd til minningar um frábæran dreng Arnar Dór Hlynsson, en Arnar Dór var tíður gestur á leikjum Kára og þótti gaman að fylgjast með uppgangi félagsins síðustu ár.
Blessuð sé minning hans.

Við hvetjum sem flesta að mæta og styðja liðið í lokaleiknum í Akraneshöll klukkan 12:00 og fagna með liðinu þegar það tekur á móti bikarnum fyrir sigur í 3.deild 2017.

Áfram Kári!
... See MoreSee Less

View on Facebook
Kára