Lumman – Kári: 0-3

Létt síðbúin umfjöllunLumman – KáriKáramenn mættu Lummunni í Kópavogi þann 9.júlí.Miðað við stöðu liðanna í deildinni var búist við nokkuð þægilegum sigri Káramanna, en Káramenn voru á toppnum með 16 stig á meðan Lumman sat við botninn með aðeins 3 stig.Lumman...

lesa meira

Kóngarnir – Kári: 1-8

Káramenn mættu botnliði Kónganna í Úlfarsárdal í kvöld. Ljóst var fyrir leikinn að ef allt ætti að vera eðlilegt að þá ættu Káramenn að landa nokkuð öruggum sigri, en þetta var síðasti leikur liðsins í fyrri umferð A-riðils 4.deildar. Á sama tíma mætti Snæfell liði...

lesa meira

Kári – Hörður: 6-1

Káramenn tóku á móti Herði frá Ísafirði í Akraneshöll í gær.Fyrir leikinn voruð bæði lið með 10 stig, en Hörður með 2 leikjum fleiri, en með sannfærandi sigri gátu Káramenn endurheimt toppsætið.Káramenn mættu ferskir til leiks og sóttu af miklum krafti fyrsta korterið...

lesa meira

Kári – Snæfell: 5-1

Káramenn mættu liði Snæfells í Vesturlandsslag A-riðils 4.deildar í gærkvöldi. Fyrirfram mátti búast við öruggum sigri Káramanna enda árangur Snæfells undanfarin ár ekki upp á marga fiska, en jafntefli gegn Herði Ísafirði og naumt tap þeirra gegn Hvíta Riddaranum gáfu...

lesa meira

Kári – Lumman: 5-0

Káramenn mættu Lummunni í Akraneshöll í kvöld, en búast mátti við hörkuleik þar sem Lumman inniheldur nokkra sterka leikmenn sem hafa spilað í efstu deildum. Það var þó ljóst á fyrstu mínútum leiksins að Káramenn væru með mun sterkara lið og augljós munur á formi...

lesa meira

Kári – Lumman Akranesi miðvikudaginn klukkan 20:00

Káramenn mæta nýstofnuðu liði Lummunar í fyrsta leik sínum í 4.deildinni núna á morgun á heimavelli. Lið Lummunnar er óskrifað blað, en nokkrir reynslumiklir kappar hafa skipt yfir í Lummuna á síðustu vikum og verður fróðlegt að sjá hvernig þeim tekst til á móti...

lesa meira

Knattspyrnufélagið Kári

 

Kári á Facebook

Knattspyrnufélag Kára updated their cover photo. ... See MoreSee Less

View on Facebook

Ath. leikur Kára og Aftureldingar í kvöld hefst klukkan 19:15 í stað 20:00.

Allir velkomnir!

Áfram Kára!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Lokahóf Kára fór fram síðasta laugardag.
Þar var Alexander Már Þorláksson valinn bestur ásamt því að vera markahæsti leikmaður liðsins með 17 deildarmörk, en hann varð markahæsti leikmaður 3.deildar 2017.
Kristófer Daði Garðarsson var svo valinn efnilegasti leikmaður Kára 2017, en hann er staddur í Bandaríkjunum í háskólanámi en félagi hans Oliver Darri Bergmann tók við bikarnum fyrir hans hönd.
Með á myndinni er svo Lúðvík Gunnarsson þjálfari Kára en hann heldur á bikarnum fyrir sigur Kára í 3.deild 2017.

Áfram Kári!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Kári - Afturelding í Akraneshöll fimmtudaginn 26.október klukkan 20:00.
Þá er komið að fyrsta æfingaleik Kára á nýju tímabili, en í þetta sinn mun yngsti hluti Káraliðsins þ.e. strákar sem hafa nýlokið veru sinni í 2.flokki ÍA og þeir yngstu úr Káraliðinu taka slaginn gegn nágrönnum okkar úr Aftureldingu.
Virkilega áhugaverður leikur tveggja liða sem munu spila í 2.deild næsta sumar, en Afturelding hefur verið í 2.deild líklega lengst allra liða samfleitt eða frá árinu 2010 eftir fall úr 1.deild árið á undan.

Hvetjum áhugasama endilega að kíkja á leikinn og styðja pjakkana 🙂

Áfram Kári!
... See MoreSee Less

View on Facebook

Áfram Káramenn! 🤣 ... See MoreSee Less

View on Facebook
Kára