Körfuknattleiksfélag ÍA

Aðalfundur Körfuknattleiksfélagsins

-mánudaginn 29. febrúar kl. 19:15   Minnum á aðalfund okkar mánudaginn 29. febrúar kl. 19:15 í hátíðarsal okkar í íþróttahúsinu við Jaðarsbakka. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstöfr 2. Ársreikningar 3. Skipun nýrrar stjórnar 4. Önnur mál   Allir félagar...

lesa meira

Kæru Skagamenn.

Þessu tímabili er víst lokið hjá okkur eftir tap gegn Hamri fyrr í kvöld. Ég vil við þetta tækifæri færa öllum þeim fjölmörgu sem lögðu leið sína á Vesturgötuna í kvöld kærar þakkir frá okkur í KFA. Stuðningur ykkar var okkur, bæði leikmönnum og stjórn, ómetanlegur og...

lesa meira

Leikur 2 í undanúrslitum 1. deildar

-ÍA 94 Hamar 103 Skemmtilegri undanúrslitarimmu milli ÍA og Hamars lauk í kvöld með 9 stiga sigri gestanna í Hveragerði sem unnu því seríuna 2-0 og hefndu fyrir seríuna 2011/2012 þegar Skagamenn gerðu slíkt hið sama. Stuðningsmenn ÍA fjölmenntu í Hveragerði og komu á...

lesa meira

Leikur 1 í kvöld

-í Hveragerði kl. 19:15 Þá er komið að því, undanúrslit 1. deildar byrja í kvöld.Verkerfnið okkar er Hamar. Leikur 1 er í Hveragerði kl. 19:15 í kvöld.Við þurfum allan það stuðning sem við mögulega getum fengið, þannig að við höfum ákveðið að fá rútu frá Skagaverk til...

lesa meira

Úrslitakeppnin framunda

-mætum Hamri í undanúrslitum Nú eru aðeins þrír dagar í fyrsta leik í undanúrslitum 1. deildar þegar við heimsækjum Hamar í Hveragerði.Við viljum fylla frystikistuna í fyrsta leik og höfum því samið við Skagaverk um að vera með rútu á leikinn.Rútan mun fara frá...

lesa meira