Körfuknattleiksfélag ÍA

Af Facebooksíðu

4 days ago
Dregið í Geysisbikarnum: Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð

Nú í hádeginu var dregið í 32. liða úrslitum bikarkeppni KKÍ sem ber í ár nýtt nafn, eða Geysisbikarinn. Ljóst er að okkar bíður spennandi viðureign þar sem við erum að fara í ... See more

Nú í hádeginu var dregið í 32. liða úrslitum bikarkeppni KKÍ sem heitir nú Geysisbikarinn. Ljóst er að spennandi viðureignir eru framundan. Þrír úrvalsdeildarslagir verða í þessari ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 week ago

Góðan mánudaginn,
Þá er viðburðarík og vægast sagt ævintýraleg körfuboltahelgi að baki.

Minniboltinn okkar var að keppa á Alvogenmótinu þar sem leikgleðin var í fyrirrúmi og ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 week ago

Við erum bara í gleði-fréttum þennan daginn.
Og þessar eru stórar.
Járnmaðurinn Almar Viðarsson var fyrir stundu að ljúka keppni í Ironman sem fram fór í Calella, rétt við Barcelona ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 week ago

Nú verða sagðar gleði-fréttir.
Í gleði-fréttum er þetta helst:
Meistaraflokkur karla fór í dag og heimsótti Stál-úlf í 2. deildinni.
Í stuttu máli.
Ísinn er brotinn.
ÍA vann sinn ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 weeks ago
Góðæri og hrun á Skipaskaga

Góðan daginn,

Í gær byrjaði nýtt tímabil hjá meistaraflokki okkar. Í ár spilum við í 2. deild eins og áður hefur komið fram og við erum í uppbyggingarfasa þessa stundina. Sem er ... See more

Leikur ÍA og Álftanes fór fram á Akranesi fyrr í dag í 2. deild karla. Bæði lið eru nýliðar í deildinni, Álftanes að koma upp úr 3. deild á meðan ÍA var að koma niður úr 1. ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 weeks ago

Haustið er ekki allra. En við sem skoppum í körfunni fílum haustið, því þá fer karfan af stað af fullum þunga. Meistaraflokkur karla hefur leik í dag og einnig er fyrsta mótið hjá ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
3 weeks ago

Innilega til hamingju með 1. deildar meistaratitilinn Knattspyrnufélag ÍA...!

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 month ago
Portugal v Iceland boxscore - FIBA EuroBasket 2021 Pre-Qualifiers 2019 - 16 September - FIBA.basketball

Íslenska karlalandsliðið spilar við Portúgal í undankeppni Eurobasket í Portúgal eftir smá.
Hægt er að horfa á leikinn hér:

The official website of FIBA, the International Basketball Federation, and the governing body of Basketball. FIBA organises the most famous and prestigious international basketball competitions ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 month ago
Skagamenn hafa fimm sinnum farið upp um deild á 50 árum

Til hamingju ÍA...

ÍA endurheimti sæti sitt í efstu deild karla í knattspyrnu í gær með 3-1 sigri gegn liði Selfoss á útivelli. Ein umferð er eftir í Inkassodeildinni

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
3 months ago
Ísland þarf sigur á Finnlandi í dag

Enn eitt landsliðsverkefnið framundan í dag. Þá leika okkar menn á móti Finnum ytra en leikurinn fer fram kl 15:45 að Íslenskum tíma og verður í beinni útsendingu á RÚV 2.

Mikil ... See more

Ísland mætir Finnlandi í lokaleik í riðlum fyrir undankeppni HM. Þessi sömu lið mættust í riðlakeppni Eurobasket í september síðastliðnum í þessari sömu höll í háspennuleik. 

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
« 1 of 2 »

Æfingatímar og skráning í körfubolta

Vetrarstarf körfuknattleiksfélags ÍA er að hefjast, skráning og greiðsla æfingagjalda er í Nóra en leyfilegt er að prufa að æfa í 1 viku áður en ákvörðun er tekin um skráningu. Allar æfingar eru í íþróttahúsinu á Jaðarsbökkum og verið ófeimin að hafa samband við Jón...

read more

Vinningsnúmer í hausthappdrætti Körfuknattleiksfélags ÍA

Dregið hefur verið í hausthappdrætti Körfuknattleiksfélags ÍA og eru eftirtalin númer vinningsnúmer. Fyrst kemur númer vinnings og síðan vinningsnúmerið. Þar sem fleiri en eitt númer kemur fram þýðir það að 2-5 eins vinningar hafi verið í boði. Vinningsnúmer í...

read more

Kynningaræfingar í körfu og landsliðs systur koma í heimsókn

Sunnudaginn 4. september verða opnar kynningaræfingar í minnibolta fyrir 1. - 6. bekk og í Krílabolta fyrir 5 ára (árg 2011). Landsliðs systurnar úr Snæfell þær Gunnhildur og Berglind Gunnarsdætur koma í heimsókn, stjórna æfingum og gefa góð ráð. Í minnbolta hjá ÍA...

read more

Frábært Nettómót að baki

Fyrir tveimur árum síðan fór ÍA með 2 lið á Nettómótið í Reykjanesbæ en þar er keppt í flokkum minniboltans.  Í ár voru það krakkar fæddir 2005-2009 sem tóku þátt.  Það heppnaðist mjög vel og hefur verið haldið áfram að senda lið á það mót. Samhliða auknum fjölda...

read more