Karatefélag Akraness

 

1 month ago

Minnum á aðal- og foreldrafund í dag kl. 18:00 í Íþróttahúsinu Vesturgötu. Sjá auglýsing í fyrri pósti. Við vonum að sem flesti sjái sér fært um að mæta en við reynum að hafa ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 month ago

Sæl öll.

þessir eru skráðir á IM mótið í KATA um helgina (sjá hér fyrir neðan). Ef það er einhver sem er ætlar að keppa og er ekki hér á listanum verðum við að fá upplýsingar ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 month ago

Kæru foreldrar karatekrakka. Við viljum minna alla á að skráning á Íslandsmeistarmót barna og unglinga í Kata stendur yfir. Við höfum aðeins verið í vandræðum með að skrifa rétt ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 month ago

Kæru iðkendur.
Minnum á að það eru ENGAR KARATEÆFINGAR Í DAG, FÖSTUDAG vegna skólafría.
Einnig minnum við á að þau börn sem vilja keppa í Kata um næstu helgi þegar ÍM í kata ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 month ago

Kæru iðkendur og forráðamenn.

Þann 22. febrúar kl. 18:00 verður haldinn aðalfundur Karatefélags Akraness í fundarsal íþróttahússins að Vesturgötu. Á fundinum verður almenn ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
1 month ago

Fylgist með villa í Japan á karateblikar snappinu username er karateblikar

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 months ago
Myndir á tímalínu

Um síðustu helgi voru haldinn hér á Akranesi tvö karatemót. Annarsvegar Bikarmót fyrir 16 ára og eldri og hinsvegar Bushido mót fyrir 12 - 16 ára. Keppt var bæði í Kata og Kumite. Vel ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 months ago

Um næstu helgi þann 21.janúar verður haldið Bushido karatemót hér á Akranesi. Unglingaflokknum okkar stendur til boða að keppa og vantar okkur staðfestingu frá foreldrum þeirra krakka ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 months ago

Minnum alla á að Karateæfingar eru hafnar.

Nýjir iðkenndur er velkomnir til okkar en það er hægt að mæta í einn prufutíma. Í dag eru æfingar kl. 14:10 fyrir byrjendur en millihópurinn ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 months ago

hæ krakkar, ég verð með fyrstu æfingar annarinar í kvöld. hlakka til að sjá ykkur

kv. villi

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
« 2 of 3 »

Góður árangur hjá karatekrökkum

Þriðja mótið í BUSHIDO mótaröð vetrarins var haldið í Íþróttahúsi Mosfellsbæjar UMFA Afturelding laugardaginn 25.mars. Mótaröðin er fyrir keppendur 12-17 ára.

Fimm keppendur frá Karatefélagi Akraness tóku þátt í mótinu og stóðu sig öll vel.

Kristrún Bára Guðjónsdóttir og Ólafur Ían Brynjarsson lentu í 3ja sæti í sínum aldursflokkum í kata.

Þess má geta að Kristrún Bára fékk þriðju verðlaun fyrir alla BUSHIDO mótaröðina sem afhend var á Uppskeruhátið  KAÍ 2017 að kvöldi 25. mars.

Kristrún Bára er lengst til hægri.

Hauststarfið hafið

Æfingatafla
Karateskólinn byrjendur börn
Miðvikudögur kl. 15:00—15:50 Kennari: Villi
Fimmtudögum kl. 16:00—16:50 Kennari: Eiður og Amalía

Framhaldshópur barna
Miðvikudögum kl. 15:50 —16:40
Föstudögum kl. 15:00—15:50

Meistaraflokkur barna og fullorðinna
Mánudögum kl. 17:00 -18:15
Miðvikudögum 16:40 – 18:00
Föstudögum 15:50—17:00
Kennt er í speglasalnum í kjallara íþróttahúsins á Vesturgötu.

Skráning
Skráning í Karate er í Nóra skráningarkerfi ÍA, þar er boðið uppá að greiða með kreditkorti eða stofna greiðsluseðil í netbanka. Ef óskað er eftir annarskonar greiðslumáta þá vinsamlega hafið samband við gjaldkera félagsins í gegnum netfangið: kak.gjaldkeri@gmail.com

Hafa samband.
Karatefélag Akraness er með Facebook síðu þar sem upplýsingum er miðlað og hægt er að senda fyrirspurnir.

Mörg verðlaun á Íslandsmeistaramóti unglinga í kata

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram laugardaginn 20. febrúar í Smáranum, Kópavogi, í umsjón Karatedeild Breiðabliks.

Alls kepptu sex unglingar frá karatefélagi Akraness á mótinu og stóðu þau sig vel. Kristinn Benedikt Hannesson, Kristrún Bára Guðjónsdóttir og Ólafur Ían Brynjarsson fengu bronsverðlaun í hópkata 12-13 ára. Kristrún Bára Guðjónsdóttir varð Íslandsmeistari í kata stúlkur 13 ára. Amalía Sif, Eiður Andri, Guðbjörg Birta fengu einnig bronsverðlaun í hópkata 16-

17 ára. Sama dag fór svo fram Íslandsmeistarakeppni barna í kata og tóku fimm keppendur þátt í mótinu frá karatefélagi Akraness. Þau stóðu sig einnig vel.

Gráðun 11.des og jólafrí

Þá fer að koma að gráðun. Mæting kl 15:30 niður í speglasal næsta föstudag, þann 11.des. Gráðunargjald er 1500kr og svo er hægt að kaupa ný belti á 1500kr eða notuð á 500kr. Munið að koma með litlu rauðu gráðunarbókina. Þeir sem eiga ekki svoleiðis geta keypt hana á staðnum á 500kr.
Eftir gráðun er komið jólafrí hjá karateskólanum og framhaldshóp barna en unglingar og fullorðnir halda áfram til 20.des.Gangi ykkur öllum vel í gráðun 🙂

Foreldraæfingar

Næsta miðvikudag, þann 28. nóv, verður foreldraæfing hjá karateskólanum. Foreldrar mega þá mæta með börnunum á æfingu og vera með.
Það átti að vera foreldraæfing í dag hjá framhaldshópum en vegna athyglisskorts hjá þjálfurum ætlum við að færa hana fram á næsta mánudag, 2.október 🙂
Vonandi sjáum við sem flesta foreldra á báðum æfingum.

Æfing á föstudag

Einar verður með æfingu fyrir framhaldshóp fullorðina og unglinga föstudaginn 21.ágúst kl 18:00. Við vonumst til að sjá sem flesta 🙂