Karatefélag Akraness

 

2 months ago

Kæru foreldrar og iðkendur. Við þjálfarar KAK höfum ákveðið að gera breytingar á uppröðuninni í hópum okkar (sjá hér fyrir neðan). Þetta er gert með það í huga að við séum ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
2 months ago

Gleðilegt ár kæru iðkendur og foreldrar og takk fyrir árið sem er liðið.
Framundan er 2018 sem við erum viss um að verði svaka skemmtilegt karateár. Við minnum alla á að skrá ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
3 months ago
Products | Íþróttabandalag Akraness

Við minnum á að í dag er gráðun hjá öllum flokkum. Gráðun fer fram á venjulegum æfingatíma. Um Kl. 17:30 verðum við með leiki og pizzaveislu í Íþróttahúsinu fyrir iðkendur og ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
3 months ago
Íþróttabandalag Akraness |

GRÁÐUN - DESEMBER 2017
Eftirfarandi iðkendur eru skráðir í gráðun á þessari önn en aðeins þeir sem hafa verið skráðir í KAK og hafa greitt æfingagjaldið eru skráðir til ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
3 months ago

Kæru iðkendur.
Minnum alla á að það eru ekki æfingar á venjulegum tíma í dag. Í staðin verðum við með innanfélagsmót sem verður í salnum uppi og hefst kl. 16 og á að vera lokið ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
3 months ago
Myndir með færslu sem Karatefélag Akraness birti

Í dag koma krakkarnir heim af æfingu með fréttabréf KAK sem er hin mesta prýði og tilvalið að hafa upp á vegg, svona eins og fram að miðri aðventu.

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
3 months ago

Kæru iðkendur og forráðamenn. Þá fer önninni hjá okkur að ljúka og mikilvægt að allir iðkendur mæti mjög vel á þessar síðustu æfingar annarinnar. Við höfðum reyndar gert ráð ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
4 months ago
Myndir með færslu sem Karatefélag Akraness birti

Við skemmtum okkur vel í gær krakkarnir í 2. Flokki KAK sem fórum saman á æfingabúðir í Rvk Takk fyrir aðstoðina til foreldra og bílstjóra.

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
5 months ago

Eftirtaldir krakkar eru skráðir með okkur á æfingabúðaferð á morgun (sem eru fyrir alla með gult belti eða hærra) sjá auglýsingu hér fyrir ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
5 months ago

Kæru karatesnillingar og foreldrar. Þá fer að nálgast vetrarfrí og við hjá KAK ætlum líka að hafa frí. Það verður því ekki æfingar á föstudaginn heldur frí. Og þó ekki endilega ... See more

LIKE
LOVE
HAHA
WOW
SAD
ANGRY
« 2 of 7 »

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi

Helgina 6.-7. maí var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi. Þetta er fjölmennasta barnamót Karatesambandsins og er það haldið í fyrsta skiptið á Akranesi.

Það var góð þátttaka og árangur hjá Karatefélagi Akraness á mótinu.  Kristrún Bára Guðjónsdóttir varð íslandsmeistari í kata 14. ára stúlkna og hópkatalið með þeim Ólafi Ían Brynjarssyni, Kristrúnu Báru og Kristni Benedikt Hannessyni fékk silfurverðaun í sínum aldursflokki. Þá nældi Ólafur Ían Brynjarsson sér í bronsverðlaun í kata 13. ára drengja.

 

Góður árangur hjá karatekrökkum

Þriðja mótið í BUSHIDO mótaröð vetrarins var haldið í Íþróttahúsi Mosfellsbæjar UMFA Afturelding laugardaginn 25.mars. Mótaröðin er fyrir keppendur 12-17 ára.

Fimm keppendur frá Karatefélagi Akraness tóku þátt í mótinu og stóðu sig öll vel.

Kristrún Bára Guðjónsdóttir og Ólafur Ían Brynjarsson lentu í 3ja sæti í sínum aldursflokkum í kata.

Þess má geta að Kristrún Bára fékk þriðju verðlaun fyrir alla BUSHIDO mótaröðina sem afhend var á Uppskeruhátið  KAÍ 2017 að kvöldi 25. mars.

Kristrún Bára er lengst til hægri.

Hauststarfið hafið

Æfingatafla
Karateskólinn byrjendur börn
Miðvikudögur kl. 15:00—15:50 Kennari: Villi
Fimmtudögum kl. 16:00—16:50 Kennari: Eiður og Amalía

Framhaldshópur barna
Miðvikudögum kl. 15:50 —16:40
Föstudögum kl. 15:00—15:50

Meistaraflokkur barna og fullorðinna
Mánudögum kl. 17:00 -18:15
Miðvikudögum 16:40 – 18:00
Föstudögum 15:50—17:00
Kennt er í speglasalnum í kjallara íþróttahúsins á Vesturgötu.

Skráning
Skráning í Karate er í Nóra skráningarkerfi ÍA, þar er boðið uppá að greiða með kreditkorti eða stofna greiðsluseðil í netbanka. Ef óskað er eftir annarskonar greiðslumáta þá vinsamlega hafið samband við gjaldkera félagsins í gegnum netfangið: kak.gjaldkeri@gmail.com

Hafa samband.
Karatefélag Akraness er með Facebook síðu þar sem upplýsingum er miðlað og hægt er að senda fyrirspurnir.

Mörg verðlaun á Íslandsmeistaramóti unglinga í kata

Íslandsmeistaramót unglinga í kata fór fram laugardaginn 20. febrúar í Smáranum, Kópavogi, í umsjón Karatedeild Breiðabliks.

Alls kepptu sex unglingar frá karatefélagi Akraness á mótinu og stóðu þau sig vel. Kristinn Benedikt Hannesson, Kristrún Bára Guðjónsdóttir og Ólafur Ían Brynjarsson fengu bronsverðlaun í hópkata 12-13 ára. Kristrún Bára Guðjónsdóttir varð Íslandsmeistari í kata stúlkur 13 ára. Amalía Sif, Eiður Andri, Guðbjörg Birta fengu einnig bronsverðlaun í hópkata 16-

17 ára. Sama dag fór svo fram Íslandsmeistarakeppni barna í kata og tóku fimm keppendur þátt í mótinu frá karatefélagi Akraness. Þau stóðu sig einnig vel.

Gráðun 11.des og jólafrí

Þá fer að koma að gráðun. Mæting kl 15:30 niður í speglasal næsta föstudag, þann 11.des. Gráðunargjald er 1500kr og svo er hægt að kaupa ný belti á 1500kr eða notuð á 500kr. Munið að koma með litlu rauðu gráðunarbókina. Þeir sem eiga ekki svoleiðis geta keypt hana á staðnum á 500kr.
Eftir gráðun er komið jólafrí hjá karateskólanum og framhaldshóp barna en unglingar og fullorðnir halda áfram til 20.des.Gangi ykkur öllum vel í gráðun 🙂

Foreldraæfingar

Næsta miðvikudag, þann 28. nóv, verður foreldraæfing hjá karateskólanum. Foreldrar mega þá mæta með börnunum á æfingu og vera með.
Það átti að vera foreldraæfing í dag hjá framhaldshópum en vegna athyglisskorts hjá þjálfurum ætlum við að færa hana fram á næsta mánudag, 2.október 🙂
Vonandi sjáum við sem flesta foreldra á báðum æfingum.