Hnefaleikafélag Akraness

 

 

Aðalfundur HAK miðvikudaginn 18.mars

Hnefaleikafélag Akraness mun halda aðalfund í aðstöðu sinni í íþróttahúsinu við Vesturgötu miðvikudaginn 18.mars nk. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta ! Bestu kveðjur, F.h stjórnar hnefaleikafélags Akraness Örnólfur Stefán...

lesa meira

Æfingar á haustönn 2014

Við ætlum að hefja æfingarnar mánudaginn 25.ágúst samkvæmt nýrri stundatöflu. Hana og allar frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu okkar http://ia.is/vefiradildarfelog/hnefaleikar/

lesa meira

Aðalfundur

Aðalfundur Hnefaleikafélag Akraness verður haldinn fimmtudaginn 27.mars n.k að Vesturgötu 161 kl.20:30. Öllum þeim sem teljast meðlimir í HAK er velkomið að mæta og sitja fundinn. Meðlimir eru þeir sem hafa greitt æfingagjöld fyrir önnina. Einnig meiga foreldrar...

lesa meira

Tilboð!

Tilboð á æfingagjöldum í Fitnessbox og Jálka, 1 mánuður á 5.000 kr. Tilboðið gildir til 15.janúar!

lesa meira

Æfingar að hefjast eftir jólafrí

Hnefaleikafélag Akraness hefur æfingar eftir jólafrí mánudaginn 6.janúar nk. Endilega kíktu á æfingu og brenndu jólasteikinni ! Allar nánari upplýsingar og stundatöflu finnur þú hér á heimasíðu okkar.

lesa meira

Æfingabúðir HAK 5 og 6 október 2013.

Jæja, þá er komið að fyrstu æfingabúðum vetrarins. Þær verða haldnar í Ölveri helgina 5 – 6 okt (næstu helgi). Allir félagsmenn velkominr að mæta, við leggjum af stað frá íþróttahúsinu við Vesturgötu kl.09:00 á laugardags morguninn og verðum fram á seinnipart...

lesa meira