Á döfinni 2017

Hér fyrir neðan má sjá drög að helstu viðburðunum í starfinu árið 2017

14. febrúar  Framhaldsaðalfundur ( ársreikningur 2016) – Stjórn

18. febrúar 1. Vetrarleikar Dreyra – Mótanefnd

…. febrúar. Spiladagur og pizza. Virkur dagur milli kl 17 og 19.  Æskulýðsnefnd.

6.-.7 mars . Reiðnámskeið fyrir yngri (12 og yngri óvön).  Æskulýðsnefnd

11. mars     GÓUGLEÐI – 70 ára teiti. – Skemmtinefnd – Stjórn

17. mars  Fjölskyldureiðtúr – vöfflur og kakó. Æskulýðsnefnd

18. mars 2. Vetrarleikar Dreyra.- Mótanefnd

8. apríl  3. Vetrarleikar Dreyra.- Mótanefnd

14. apríl  Fjör á Vellinum – Föstudaginn langa. – Æskulýðsnefnd

15. apríl Páskatölt Dreyra –  Mótanefnd

20. apríl – Sumdardagurinn fyrsti. Langasandsreið – Skemmtinefnd

30. apríl Fjölskyldureið – Nestisferð/grill

1.maí Firmakeppni Dreyra – 70 ára afmæli – Stjórn

13. mai Kynjareið – Skemmtinefnd

3. júní  Gæðingakeppni Dreyra – Mótanefnd

Æskulýðsnefnd stefnir lika á fjölskylduferð í Fákasel, hestafótbotla í gerðinu og  reiðnámskeið fyrir eldri en 12 ára (vanir) en er ótímasett.

9. til 11. júní – Löngufjörur Snorrastaðir.- Skemmti-ferðanefnd

28. júní til 2. júlí. Fjórðungsmót á Vesturlandi  í Borgarnesi. (Hestamannafélögin á Vesturlandi)

20. október  Nefndateiti Dreyra – Stjórn

23. nóvember Aðalfundur Dreyra 2017. – Stjórn

30. desember – . Lokasmölun hrossa úr flóanum og heim í hesthús. Vöfflur og kakó í félagsheimilinu. – Beitarnefnd- Stjórn