Á döfinni 2018

Hér fyrir neðan má sjá drög að helstu viðburðunum í starfinu árið 2018.

Janúar
Ódagsett: – Ísmót ef veður leyfir – Mótanefnd
 
Febrúar
15. febrúar Framhaldsaðalfundur Dreyra-  Stjórn  (ársreikningur)
15.febúrar (dags. gæti breyst) Þrígangsmót Skipaskagahöllinni Litlu – Fellsöxl- Mótanefnd
 24. febrúar KB-mót í Faxaborg, Borgarnesi – Tölt
24. febrúar Góugleði. Skemmtinefnd.
Mars
10. mars Vetrartölt Æðarodda –Mótanefnd
24. mars  KB-mót í Faxaborg, Borgarnesi – Fjórgangur.
29. mars Páskatölt Æðarodda –Mótanefnd
Apríl
19. apríl Sumardagurinn fyrsti. Langasandsreið. – Skemmti-ferðanefnd.
Maí
1. maí Firmakeppni Dreyra – Stjórn
10. maí Heimboð og útreiðar í Hafnarfirði í boði Sörla.
19. maí Gæðingamót Æðarodda- Mótanefnd
 
Júní
2.-3. júní Útraka f. Landsmót hugsanlega sameiginlega með Borgfirðingum og þá tvöföld. –Mótanefnd 
15.-17. júní Löngufjörur. Ferðanefnd.
Júlí
1. júlí til 8. júlí  Landsmót LH – Fákur Reykjavík
18. júlí  Íslandsmót í hestaíþróttum, Spretti Kópavogi.
 
Ágúst
18.- 19 ágúst Íþrótta mót Dreyra Æðarodda – Mótanefnd
Október
14. október  Landsþing LH Akureyri
27. október  Nefndateiti Dreyra – Stjórn

Nóvember
29. nóvember Aðalfundur Dreyra – Stjórn

Desember
30. desember Lokasmölun úr flóanum og vöfflukaffi. Beitarnefnd og Stjórn.

——————————————————
Dagskrá 2017

14. febrúar  Framhaldsaðalfundur ( ársreikningur 2016) – Stjórn

18. febrúar 1. Vetrarleikar Dreyra – Mótanefnd

Mars, apríl, maí (10 skipti)- Knapamerkjanámskeið,haldið í  Skáney Reykholtsdal.

11. mars     GÓUGLEÐI – 70 ára teiti. – Skemmtinefnd – Stjórn

17. mars  Fjölskyldureiðtúr – vöfflur og kakó. Æskulýðsnefnd

18. mars 2. Vetrarleikar Dreyra.- Mótanefnd

8. apríl  3. Vetrarleikar Dreyra.- Mótanefnd

14. apríl  Fjör á Vellinum – Föstudaginn langa. – Æskulýðsnefnd

15. apríl Páskatölt Dreyra –  Mótanefnd

19. apríl. Reiðnámskeið fyrir yngri og óvana. (1. dagur af 5.) – Æskulýðsnefnd.

20. apríl – Sumdardagurinn fyrsti. Langasandsreið – Skemmtinefnd

21. apríl til 28. apríl. Hreinsunarvika í Æðarodda.

22. apríl – Sameiginlegur hreinsunar- og tiltektardagur í Æðarodda. – Tiltektargleði á eftir.

25. apríl til 5. maí. Reiðnámskeið með Lindu Rún Pétursdóttur.

30. apríl – Hestadagar í Reykjavík. Landssamband Hestamannafélaga. Skrautreið í miðbæ Reykjavíkur.

1.maí Firmakeppni Dreyra – 70 ára afmæli – Alþjóðadagur íslenska hestsins – Stjórn.

6. maí Fjölskyldureið – Bæjarreiðtúr í miðbæ Akraness.  Nestisferð/grill. Æskulýðsnefnd.-Stjórn

13. mai Kynjareið – Skemmtinefnd

3. júní  Gæðingakeppni Dreyra – Mótanefnd

9. til 11. júní – Löngufjörur Snorrastaðir.- Skemmti-ferðanefnd

28. júní til 2. júlí. Fjórðungsmót á Vesturlandi  í Borgarnesi. (Hestamannafélögin á Vesturlandi)

20. október  Nefndateiti Dreyra – Stjórn

28. nóvember Aðalfundur Dreyra 2017. – Stjórn

30. desember – . Lokasmölun hrossa úr flóanum og heim í hesthús. Vöfflur og kakó í félagsheimilinu. – Beitarnefnd- Stjórn