Fyrirlestur fyrir þjálfara

View Calendar
20-11 20:00 - 22:00

Pálmar Ragnarsson fjallar um aðferðir í jákvæðum samskiptum við börn og unglinga á íþróttaæfingum sem vakið hafa mikla athygli. Lögð er áhersla á góðar móttökur, að öll börn upplifi sem þau skipti jafn miklu máli í hópnum, hvatningu og aðferðir við að hrósa, mikilvægi þess að ná uppi góðum aga og fleira. Markmiðið er að þjálfarar geti nýtt sér ýmsa punkta úr fyrirlestrinum til að auka ánægju, vellíðan og áhuga á iðkenda sinna.