Fyrirlestur fyrir þjálfara

Fyrirlestur fyrir þjálfara

Pálmar Ragnarsson fjallar um aðferðir í jákvæðum samskiptum við börn og unglinga á íþróttaæfingum sem vakið hafa mikla athygli. Lögð er áhersla á góðar móttökur, að öll börn upplifi sem þau skipti jafn miklu máli í hópnum, hvatningu og aðferðir við að hrósa, mikilvægi...

Fyrirlestur

Veistu hvernig best er að undirbúa sig andlega? Erindi um mikilvægi sálræna þáttarins í íþróttum  Vanda Sigurgeirsdóttir fyrrverandi knattspyrnuþjálfari og landsliðskona fjallar um mikilvægi sálræna þáttarins í íþróttum og hvernig íþróttafólk getur bætt árangur...

Málþing

Fundarstjóri Heimir Fannar Gunnlaugsson  Kl. 15:00 – 15:10 Opnun á málþingi – Gunnar Sigurðsson fyrrverandi formaður KFÍA Kl. 15:10 – 15:30 Samstarf ÍA og KSÍ í gegnum árin – Guðni Bergsson Formaður KSI  Kl. 15:30 – 15:50 Saga...