Skagamenn í U15 landsliðinu

U15 ára landslið karla mun leika tvo æfingaleiki gegn Færeyjum hér á landi um næstu helgi. Fyrri leikurinn fer fram í Egilshöll, föstudagskvöldið 27. október, kl. 20:00. Sá síðari fer fram hér í Akraneshöllinni, sunnudaginn 29. október, kl. 14:00. Við Skagamenn eigum...
Landsliðsæfingar framundan

Landsliðsæfingar framundan

Helgina 20.-22. október fara fram landsliðsæfingar bæði hjá U16 ára og U15 ára landsliðum karla. Við erum stolt af því að eiga fulltrúa í báðum æfingahópum. Oliver Stefánsson Oliver Stefánsson hefur verið valinn til þátttöku í æfingum U16 liðsins en þeir Árni Salvar...
Haustfundur uppeldissviðs 2017

Haustfundur uppeldissviðs 2017

Í gærkvöldi, 12. október, var haldinn haustfundur Uppeldissviðs KFÍA í sal Grundaskóla. Um það bil 150 manns sóttu fyrirlesturinn, að meðtöldu stjórnarfólki og þjálfurum. Heimir Fannar Gunnlaugsson, formaður stjórnar uppeldissviðs, setti fundinn og fór því næst yfir...