Leikir yngri flokka helgina 31.3-2.4

Aldrei þessu vant eru allir leikir yngri flokkanna heima í Akraneshöll þessa helgina. Það er lán í óláni að þar sem þessi frétt komst svo seint í loftið þá er fyrsta leik helgarinnar lokið. En í kvöld, 31. mars, kl. 20:00 tók A-lið 3. flokks karla á móti Keflavík hér...

Vikan 24.-30. mars í boltanum

Laugardagsmorguninn 25. mars, kl. 11:00, tekur A-lið 5. flokks kvenna á móti Aftureldingu hér í Akraneshöllinni. Þetta er annar leikur beggja liða í Faxaflóamótinu en bæði töpuðu í fyrsta leik. B-liðin mætast svo kl. 11:50, en það er þriðji leikur liðanna sem bæði eru...