Leikir yngri flokka um helgina

Yngri flokkarnir okkar eiga heimaleiki þessa helgina. Það byrjar á því að á morgun, laugardaginn 9. desember, kl. 13:30 tekur A-lið ÍA/Skallagríms í 3. flokki karla á móti HK. Það er ljóst að þetta verður erfiður leikur, HK-ingar koma ósigraðir inn í hann en okkar...
Ungir og efnilegir skagamenn boðnir til Brøndby

Ungir og efnilegir skagamenn boðnir til Brøndby

Ísak Bergmann Jóhannesson (2003), Hákon Arnar Haraldsson (2003) og  Jóhannes Breki Harðarson (2004) ásamt þjálfara þeirra Sigurði Jónssyni  flugu  í morgunsárið til Danmerkur.  Verða þeir í þrjá daga hjá danska liðinu Brøndby, en boð um heimsókn kom eftir landsleiki...

ÍA leikir um helgina

Í fyrsta leik helgarinnar fer 4.fl.kvk, ÍA/Skallagrímur, í heimsókn til Stjörnunnar, en leikið verður í Kórnum kl. 12:00. Um er að ræða annan leik okkar stelpna í Faxaflóamótinu. Hér heima tekur 3.flokkur kvenna, B-lið ÍA/Skallagríms, á móti Snæfellsnesi, en sá leikur...

Leikir um helgina

Það verður nokkuð róleg helgin í Akraneshöllinni núna um helgina, en aðeins er einn leikur á dagskrá þar. Hann er á laugardag kl. 17:00 þegar 3.fl.kvk, ÍA/Skallagrímur tekur á móti ÍBV í Faxaflóamótinu. 3. og 4. flokkur karla eiga hins vegar leiki á...

Ísak Bergmann Jóhannesson æfir með Brighton

Ísak Bergmann Jóhannesson leikmaður ÍA eru þessa dagana á reynslu hjá Brighton á Englandi. Isak er fæddur árið 2003 og því á yngra ári í þriðja flokki, hann hefur samt spilað upp fyrir sig í nokkur ár. Hann æfir  með  unglingaliði Brighton og spilar   Chelsea á...