Ísak Bergmann Jóhannesson æfir með Brighton

Ísak Bergmann Jóhannesson leikmaður ÍA eru þessa dagana á reynslu hjá Brighton á Englandi. Isak er fæddur árið 2003 og því á yngra ári í þriðja flokki, hann hefur samt spilað upp fyrir sig í nokkur ár. Hann æfir  með  unglingaliði Brighton og spilar   Chelsea á...

Úrslit í leikjum helgarinnar

Eins og við sögðum frá fyrir helgina léku báðir meistaraflokkarnir sína fyrstu leiki í undirbúningi fyrir nýtt tímabil. Meistaraflokkur karla tók á móti KR í æfingaleik hér heima í Akraneshöllinni. Þar voru margir ungir strákar sem fengu tækifæri og stóðu vel í...

Fótboltinn í Akraneshöllinni um helgina

Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að hið árlega Árgangamót verður haldið í Akraneshöllinni í dag, og hefst kl. 13:30. Þátttakan er að vanda góð og til leiks eru skráðir árgangar allt frá 1965-1987. Margir brottfluttir Skagamenn leggja leið sína á...