Leikir yngri flokka á heimavelli í vikunni

Leikir yngri flokka á heimavelli í vikunni

Það er mikið að gerast hjá yngri flokkum okkar þessa vikuna.   3.fl kvk á leik á þriðjudag. Þeir sem eru í sumarfríi geta hoft á fótbolta fá klukkan 16.00 til  21.00 um kvöldið – sannkölluð fótboltaveisla.     3. fl kk A og B lið leika á...

Næsta vika hjá yngri flokkunum

Það eru hvorki meira né minna en 20 leikir á dagskrá yngri flokkanna næstu vikuna. B-lið ÍA/Kára í 2. flokki karla ríður á vaðið í kvöld þegar þeir taka á móti FH 2. Okkar strákar hafa farið vel af stað og unnið þá tvo leiki sem búnir eru, með markatölunni 11-1 og...

Æfingarnar í sumar

Nú eru skólarnir að klárast og sumartíminn í æfingunum að taka við. Æfingar í sumar verða sem hér segir: 8. flokkur Iðkendur fæddir 2011 Mánudaga og fimmtudaga frá kl. 16:00-17:00 (ákveðið hefur verið að bjóða elstu krökkunum að mæta tvisvar í viku, það dregur úr...