Hákon Arnar valinn í úrtakshóp U15 karla

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla hefur valið Hákon Arnar Haraldsson í úrtakshóp sem æfir helgina 16.-18. febrúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.   Við óskum Hákoni til hamingju með valið! Dagskrá; Föstudagur 16.febrúar...