Hákon Arnar valinn í úrtakshóp U15 karla

Þorlákur Árnason, landsliðsþjálfari U15 karla hefur valið Hákon Arnar Haraldsson í úrtakshóp sem æfir helgina 16.-18. febrúar næstkomandi. Æfingarnar fara fram í Kórnum og Egilshöll.   Við óskum Hákoni til hamingju með valið! Dagskrá; Föstudagur 16.febrúar...
Æfingahópur U15 drengir

Æfingahópur U15 drengir

Helgina 5 og 6.janúar  fara fram úrtaksæfingar U15 ára landsliðs karla. Frá ÍA eru það Árni Salvar, Hákon Arnar og Ísak Bergmann en þeir eru allir fæddir árið 2003. Við óskum strákunum  til hamingju með...