Tap á Norðurálsvellinum gegn HK/Víkingi

Meistaraflokkur kvenna tapaði fyrr í dag 1-2 gegn HK/Víkingi hér á Norðurálsvellinum. Gestirnir skoruðu eitt mark í hvorum hálfleik, Skagastúlkur svöruðu með marki strax eftir seinna markið en komust ekki lengra þrátt fyrir töluvert margar tilraunir. Eftir leikinn...

1. deild kvenna: ÍA – HK/Víkingur á Norðurálsvelli

Á morgun, laugardaginn 27. maí kl. 14:00, taka okkar stelpur i meistaraflokki kvenna á móti HK/Víkingi á Norðurálsvellinum í þriðju umferð 1. deildarinnar. Það er ljóst að um hörkuleik verður að ræða en þetta eru þau tvö lið sem fyrirliðar og þjálfarar spáðu efstu...

ÍA tapaði gegn Þrótti í bikarnum

Meistaraflokkur kvenna mætti Þrótti R í annarri umferð Borgunarbikarsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Norðurálsvelli. ÍA byrjaði af krafti og strax á sjöundu mínútu skoraði Ruth Þórðar Þórðardóttir með góðum skalla eftir hornspyrnu. Stelpurnar héldu áfram að...

Borgunarbikar kvenna: ÍA – Þróttur

Í kvöld, þriðjudaginn 23. maí kl. 19:15, tekur meistaraflokkur kvenna á móti Þrótti Reykjavík í Borgunarbikar kvenna. Meðfylgjandi mynd sýnir að þessi félög hafa landað saman bikar í 2. flokki kvenna fyrir nokkrum árum, þarna má glöggt sjá nokkra leikmenn núverandi...
Baráttusigur gegn ÍR í Breiðholtinu

Baráttusigur gegn ÍR í Breiðholtinu

Meistaraflokkur kvenna vann í kvöld 2-1 sigur á ÍR á Hertzvellinum í annarri umferð 1. deildarinnar. Breiðholtsliðið tapaði illa fyrir HK/Víkingi í fyrstu umferðinni en mættu til leiks augljóslega ákveðnar í að gera betur. ÍR-ingar pressuðu vel og náðu oft á tíðum að...

Leikdagur í 1. deild kvenna

Meistaraflokkur kvenna leikur sinn annan leik í 1. deildinni í kvöld kl. 19:15 þegar þær heimsækja ÍR á Hertz völlinn. Eins og flestir muna unnu Skagastúlkur stóran sigur á Tindastóli í fyrstu umferðinni en ÍR tapaði á sama tíma stórt fyrir HK/Víkingi. ÍA hefur haft...