Leikdagur á Norðurálsvelli

Í kvöld, kl. 18:00, tekur meistaraflokkur kvenna á móti Þrótti í 1. deildinni. Skagastúlkur sitja fyrir leikinn í 6. sæti en Þróttarar í 2. sætinu. Á síðustu 10 árum eru skráðir samtals 11 leikir á milli félaganna. Skagastúlkur hafa unnið fjóra, Þróttur sex og aðeins...

Góður sigur á Selfossi í kvöld

Meistaraflokkur kvenna vann góðan útisigur á Selfossi í 1. deildinni í kvöld með einu marki gegn engu. Unnur Ýr Haraldsdóttir skoraði eina mark leiksins á 66. mínútu. Helena Ólafsdóttir, þjálfari liðsins, hafði þetta um leikinn að segja: “Frábær karakters sigur...

Leikdagur í 1. deild kvenna

Á morgun, föstudaginn 18. ágúst, munu stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna heimsækja Selfoss í næsta leik sínum í 1. deildinni. Leikurinn hefst kl. 18:00. Það er ljóst að um erfiðan leik verður að ræða en Selfoss situr sem stendur á toppi deildarinnar en...
Sætur sigur á Norðurálsvellinum

Sætur sigur á Norðurálsvellinum

Stelpurnar okkar í meistaraflokki unnu stórsigur á Hömrunum frá Akureyri hér á Norðurálsvellinum fyrr í dag. Lokatölur urðu 5-0. Það virtist vera svolítið stress í Skagastelpum framan af leik og fyrsta markið kom ekki fyrr en á 44. mínútu. Það skoraði Ruth Þórðar...

Leikdagur á Norðurálsvelli

Í dag, laugardaginn 12. ágúst, taka stelpurnar okkar á móti Hömrunum frá Akureyri í 1. deild kvenna. Leikurinn hefst kl. 13:00. Fyrir leikinn eru Skagastelpur í 7. sæti deildarinnar með 14 stig en Hamrarnir í því 8. með 13 stig. Við ættum því að geta búist við jafnri...