Æfingaleikur hjá meistaraflokki kvenna

Meistaraflokk kvenna leikur æfingaleik í kvöld, sunnudaginn 10. desember, þegar þær mæta HK/Víkingum í Egilshöll kl. 19:15. Liðin mættust tvisvar í 1. deildinni í sumar og lauk báðum viðureignunum með eins marks sigri HK/Víkings stúlkna, en eins og flestir vita...
Uppbygging heldur áfram í kvennaboltanum

Uppbygging heldur áfram í kvennaboltanum

Þær María Mist Guðmundsdóttir,  Eva María Jónsdóttir , Bergdís Fanney Einarsdóttir, Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir  og Sandra Ósk Alfreðsdóttir skrifuðu undir samning við Knattspyrnufélag ÍA í dag. María Mist Guðmundsdóttir er fædd árið 2001 hún er nýkomin upp úr...

Jafntefli hjá stelpunum

Síðastliðinn miðvikudag átti meistaraflokkur kvenna leik við Hauka á Ásvöllum, en liðin munu eigast við í 1. deildinni í sumar. Lokatölur urðu 3-3. Skagastúlkur spiluðu góðan fótbolta í fyrri hálfleik, héldu boltanum vel innan liðsins og sköpuðu sér ágæt færi. Gæðin...

Æfingaleikur á Ásvöllum í dag

Meistaraflokkur kvenna leikur æfingaleik gegn Haukum á Ásvöllum í dag kl. 18:00. Haukastúlkur féllu úr Pepsideildinni á síðasta tímabili og því er um að ræða tvö lið sem munu eigast við í 1. deildinni næsta  sumar. Skagastúlkur hafa verið sterkari aðilinn í...

Úrslit í leikjum helgarinnar

Eins og við sögðum frá fyrir helgina léku báðir meistaraflokkarnir sína fyrstu leiki í undirbúningi fyrir nýtt tímabil. Meistaraflokkur karla tók á móti KR í æfingaleik hér heima í Akraneshöllinni. Þar voru margir ungir strákar sem fengu tækifæri og stóðu vel í...