ÍA tapaði gegn Grindavík

ÍA tapaði gegn Grindavík

ÍA spilaði sinn síðasta leik í Lengjubikarnum þegar þær mættu firnasterku liði Grindavíkur, sem skartaði sex útlendingum í byrjunarliðinu. Með sigri áttu stelpurnar möguleika á að vinna B riðilinn í Lengjubikarnum svo að nokkru var að keppa. Fyrri hálfleikur var...

Tapleikir hjá meistaraflokkunum um helgina

Báðir meistaraflokkarnir léku útileiki um síðastliðna helgi og riðu ekki feitum hesti frá þeim viðureignum. Meistaraflokkur karla lék æfingaleik gegn Stjörnunni í Garðabæ á föstudagskvöldið. Leikurinn fór fram utandyra í afar slæmu veðri og endaði með 6-3 sigri...

Lengjubikar kvenna: Fylkir – ÍA

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna mæta Fylki í fimmta leik sínum í Lengjubikarnum. Leikurinn fer fram í Egilshöll, sunnudaginn 26. mars kl. 18:15. Skagastúlkur hafa staðið sig vel í mótinu og eru taplausar, hafa unnið þrjá sigra en gert eitt jafntefli....
Skagastelpur unnu Keflavík í kvöld

Skagastelpur unnu Keflavík í kvöld

Skagastelpur unnu góðan sigur á Keflavík í kvöld í frábærum baráttuleik. Skagastelpur sýndu mikla leikgleði og sterkan karakter, voru almennt sterkari aðilinn í leiknum. Hin unga Erla Karítas Jóhannesdóttir skoraði mark Skagastúlkna. Þess má geta að þessi unga stelpa...

Lengjubikar kvenna: ÍA – Keflavík

Í kvöld, miðvikudaginn 22. mars, kl. 20:00 tekur meistaraflokkur kvenna á móti Keflavík í fjórðu umferð Lengjubikarsins. Þetta er toppslagur í deildinni því fyrir leikinn eru Skagastúlkur taplausar á toppnum með 7 stig en Keflavík í öðru sæti með 6 stig. Það má því...

Bergdís Fanney með U17 til Portúgal

Dagana 26. mars – 3. apríl leikur U17 kvenna í milliriðli fyrir EM2017 sem fara mun fram í Tékklandi 2.-14. maí. Milliriðlarnir eru alls sex talsins, fjögur lið í hverjum riðli. Það eru sigurvegarar riðlanna og það lið í öðru sæti sem hefur bestan árangur gegn...