Uppskeruhátíð KFÍA 2017

Laugardagskvöldið 30. september fór fram uppskeruhátíð meistaraflokkanna og 2. flokks karla og kvenna ásamt þjálfurum, stjórnarfólki og öðrum gestum. Dagskráin fór fram á Gamla Kaupfélaginu og var með nokkuð hefðbundnu sniði, borðhald, skemmtiatriði í boði flokkana og...
Stórsigur í lokaleik 1. deildar

Stórsigur í lokaleik 1. deildar

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna unnu fyrr í dag stórsigur á liði Sindra frá Hornafirði í lokaleik sínum í 1. deildinni í sumar. Skagastúlkur höfðu mikla yfirburði, héldu boltanum vel og spiluðu almennt góðan fótbolta. Fyrsta markið kom á þriðju mínútu...

ÍA-Sindri á Norðurálsvelli

Á morgun, laugardaginn 9. september, fer fram lokaumferð 1. deildar kvenna þetta sumarið. ÍA á heimaleik gegn Sindra frá Hornafirði og hefst leikurinn á Norðurálsvellinum kl. 13:00. Stelpurnar okkar hafa verið á góðu skriði upp á síðkastið, landað 10 stigum í síðustu...