Stelpurnar unnu góðan sigur á Gróttu

Meistaraflokkur kvenna mætti Gróttu í fyrsta leik ársins á Vivaldivellinum í faxaflóamótinu. Stelpurnar mættu af miklum krafti í leikinn og það skilaði góðu marki á 23. mínútu þegar Aldís Ylfa Heimisdóttir skoraði af öryggi. Einungis þremur mínútum síðar kom annað...

Slæmt tap gegn HK/Víkingi

Meistaraflokkur kvenna mátti þola 5-1 tap í æfingaleik gegn HK/Víkingi í Egilshöll á sunnudagskvöldið. Bergdís Fanney Einarsdóttir skoraði mark ÍA. Eins og lokastaðan gefur til kynna höfðu stelpurnar í HK/Víkingi mikla yfirburði, en nokkra sterka leikmenn vantaði í...

Æfingaleikur hjá meistaraflokki kvenna

Meistaraflokk kvenna leikur æfingaleik í kvöld, sunnudaginn 10. desember, þegar þær mæta HK/Víkingum í Egilshöll kl. 19:15. Liðin mættust tvisvar í 1. deildinni í sumar og lauk báðum viðureignunum með eins marks sigri HK/Víkings stúlkna, en eins og flestir vita...
Uppbygging heldur áfram í kvennaboltanum

Uppbygging heldur áfram í kvennaboltanum

Þær María Mist Guðmundsdóttir,  Eva María Jónsdóttir , Bergdís Fanney Einarsdóttir, Hrafnhildur Arín Sigfúsdóttir  og Sandra Ósk Alfreðsdóttir skrifuðu undir samning við Knattspyrnufélag ÍA í dag. María Mist Guðmundsdóttir er fædd árið 2001 hún er nýkomin upp úr...