Fyrsti æfingaleikurinn hjá mfl. kvenna

Stelpurnar okkar í meistaraflokknum leika sinn fyrsta æfingaleik fyrir nýtt tímabil á laugardaginn, kl. 11:45. Leikið verður gegn Breiðabliki í Fífunni. Blikastúlkur hafa reynst okkur erfiðar í gegnum tíðina enda eru aðeins skráðir 15 ÍA sigrar í 64 leikjum skv. vef...