Stórsigur í lokaleik 1. deildar

Stórsigur í lokaleik 1. deildar

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna unnu fyrr í dag stórsigur á liði Sindra frá Hornafirði í lokaleik sínum í 1. deildinni í sumar. Skagastúlkur höfðu mikla yfirburði, héldu boltanum vel og spiluðu almennt góðan fótbolta. Fyrsta markið kom á þriðju mínútu...

ÍA-Sindri á Norðurálsvelli

Á morgun, laugardaginn 9. september, fer fram lokaumferð 1. deildar kvenna þetta sumarið. ÍA á heimaleik gegn Sindra frá Hornafirði og hefst leikurinn á Norðurálsvellinum kl. 13:00. Stelpurnar okkar hafa verið á góðu skriði upp á síðkastið, landað 10 stigum í síðustu...

Leikdagur í 1. deild kvenna

Í dag, laugardaginn 2. september, gera stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna sér ferð til Ólafsvíkur þar sem þær mæta Víkingi Ó í 17. umferð 1. deildar kvenna. Leikurinn hefst kl. 14:00. Víkingsstelpur hafa ekki átt góðu gengi að fagna í sumar en eiga þó enn veika...

Skagastelpur gerðu jafntefli gegn Þrótti R

Meistaraflokkur kvenna mætti Þrótti R í 16. umferð Íslandsmótsins sem fram fór við frekar erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli. Bæði lið glímdu við strekkingsvind og létta rigningu á köflum sem stjórnaði flæði leiksins að miklu leyti. Mikið var um langar sendingar fram...