Leikur í Borgunarbikar karla á Norðurálsvelli í kvöld

Í kvöld kl. 19:15 tekur meistaraflokkur karla á móti Gróttu í 16 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Þessi lið hafa ekki oft mæst í gegnum tíðina, leikirnir eru samtals sex talsins og hefur öllum lokið með sigri Skagamanna. Síðasta viðureign liðanna fór fram 2011, en þá...

Pepsideild karla: ÍBV – ÍA

Það er líka leikdagur hjá strákunum okkar í meistaraflokki karla þar sem þeir freista þess að sækja stig til ÍBV í Vestmannaeyjum. Leikurinn fer fram á Hásteinsvelli kl. 16:00. Það er samt alveg ljóst að Eyjamenn munu hafa aðrar hugmyndir um það. Hvað...

Skagamenn töpuðu gegn Grindavík

Meistaraflokkur karla mætti Grindavík í fjórða leik Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Norðurálsvelli. Grindavík byrjaði betur í leiknum og strax á 14. mínútu skoraði Andri Rúnar Bjarnason með góðu skoti. Þeir fengu svo fleiri færi í hálfleiknum en náðu...

Fjórða umferðin í Pepsideildinni

Strákarnir okkar í meistaraflokki karla taka á móti Grindavík í fjórðu umferð Pepsideildarinnar í kvöld, mánudaginn 22. maí, kl. 19:15 hér á Norðurálsvellinum. Gestirnir hafa nælt sér í fjögur stig í fyrstu þremur umferðinni en Skagamenn, sem eru enn í leit að fyrstu...

Magnaður bikarsigur á Frömurum

Meistaraflokkur karla mætti Fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins sem fram fór við erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli. Fram byrjaði mun betur í leiknum og strax á áttundu mínútu skoraði Guðmundur Magnússon eftir misskilning í vörn ÍA. Skagamenn voru lengi í gang í...