ÍA nældi í mikilvægt stig fyrir norðan

Meistaraflokkur karla mætti KA í sjöunda leik Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Akureyrarvelli. KA byrjaði leikinn af miklum krafti og skapaði sér fjölda álitlegra færa eftir því sem leið á hálfleikinn. Þrátt fyrir það náðu liðið ekki að nýta...

Næsti slagur í Pepsideildinni

Í þessum töluðu (skrifuðu) orðum er meistaraflokkur karla á leið til Akureyrar þar sem þeir heimsækja KA í sjöundu umferð Pepsideildarinnar. Öfugt við okkur hafa norðlendingarnir hafið deildina af miklum krafti og eru í 4. sæti deildarinnar sem stendur. Sagan er þó...