Uppskeruhátíð KFÍA 2017

Laugardagskvöldið 30. september fór fram uppskeruhátíð meistaraflokkanna og 2. flokks karla og kvenna ásamt þjálfurum, stjórnarfólki og öðrum gestum. Dagskráin fór fram á Gamla Kaupfélaginu og var með nokkuð hefðbundnu sniði, borðhald, skemmtiatriði í boði flokkana og...

Lokaleikur knattspyrnusumarsins 2017

Á morgun, laugardaginn 30. september, fer fram lokaumferð Pepsideildar karla 2017. Okkar strákar taka þá á móti Víkingi Ó hér á Norðurálsvellinum og hefst leikurinn kl. 14:00. Það stefnir allt í Vesturlandsslag af bestu gerð, Víkingar eiga ennþá smávegis möguleika á...

Næstsíðasti leikurinn í Pepsideildinni – í bili

Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá mörgu en með sigri Fjölnis á FH síðastliðið fimmtudagskvöld var það endanlega staðfest að Knattspyrnufélag ÍA leikur ekki í efstu deild á næsta tímabili, hvorki stelpurnar né strákarnir. En við höldum ótrauð áfram og stefnum á að...

Jafntefli í leik dagsins

Meistaraflokkur karla fékk Stjörnuna í heimsókn í dag í 20. umferð Pepsideildarinnar. Leikurinn fór fram í nokkuð sterkum vindi sem hafði óhjákvæmilega nokkur áhrif á framgang leiksins. Skagamenn léku gegn vindi í fyrri hálfleik en fengu frábæra byrjun á leiknum þegar...