Valur vann sigur á ÍA í baráttuleik

Meistaraflokkur karla mætti Val í öðrum leik Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður á Norðurálsvelli þó svalt væri í veðri. Bæði lið byrjuðu af krafti en Valur skapaði sér hættulegri færi og úr einni slíkri sókn fengu þeir vítaspyrnu á 21. mínútu þar sem...

Leikdagur á Norðurálsvelli!

Í kvöld, mánudaginn 8. maí, tekur meistaraflokkur karla á móti Val í öðrum leik liðanna í Pepsideildinni.  HB Grandi er aðalstyrktaraðili leiksins. Deildin hefur farið fjörlega af stað í sumar, en skoruð hafa verið 27 mörk í þeim 8 leikjum sem eru búnir. Af þeim hafa...

FH bar sigurorð af ÍA

Meistaraflokkur karla mætti FH í fyrsta leik Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður á Norðurálsvelli.   FH byrjaði af krafti og strax á 15. mínútu skoraði Steven Lennon beint úr aukaspyrnu, sem hafði viðkomu í varnarvegg ÍA. Skagamenn fóru þá loksins...

ÍA gerði jafntefli við Breiðablik

ÍA spilaði um helgina æfingaleik við Breiðablik sem fram fór í Fagralundi í Kópavogi. Þetta var liður í undirbúningi fyrir Íslandsmótið sem hefst um mánaðarmótin. Skagamenn spiluðu virkilega vel í fyrri hálfleik og voru 0-2 að honum loknum. Þórður Þorsteinn Þórðarson...