ÍA mætir Val í Lengjubikarnum

Meistaraflokkur karla spilar við Val kl. 18 á Valsvellinum á morgun. Leikurinn átti upphaflega að vera kl. 20 en hefur verið færður fram til kl. 18, eins og áður segir. Þetta er úrslitaleikur um hvort liðið muni vinna riðilinn í Lengjubikarnum en þau hafa unnið alla...

Tapleikir hjá meistaraflokkunum um helgina

Báðir meistaraflokkarnir léku útileiki um síðastliðna helgi og riðu ekki feitum hesti frá þeim viðureignum. Meistaraflokkur karla lék æfingaleik gegn Stjörnunni í Garðabæ á föstudagskvöldið. Leikurinn fór fram utandyra í afar slæmu veðri og endaði með 6-3 sigri...
Arnór Sigurðsson fer til Norrköping í Svíþjóð

Arnór Sigurðsson fer til Norrköping í Svíþjóð

Knattspyrnufélag ÍA og IFK Norrköping hafa náð samningum um félagaskipti Arnórs Sigurðssonar. Arnór er 17 ára, fæddur 1999, og var þegar búinn að stimpla sig inn í hið unga lið skagamanna í Pepsideild karla. Nú er hins vegar ljóst að hann færir sig um set þar sem hann...

ÍA sótti mikilvægan útisigur á Þór

ÍA sigraði Þór frá Akureyri í Boganum 2-3 í fjórða leik liðanna í Lengjubikar karla 2017. Skagamenn voru sterkari aðilinn í fyrri hálfleiknum og Stefán Teitur Þórðarson skoraði með góðum skalla á 29. mínútu. Þórsarar fengu nokkur færi sem þeir nýttu ekki og ÍA ógnaði...