Skagamenn unnu góðan útisigur á Haukum

Skagamenn spiluðu í kvöld við Hauka á Ásvöllum í 14. umferð Inkasso-deildarinnar. ÍA var í harðri toppbaráttu á meðan Haukar voru um miðja deild svo ljóst var að ekkert annað en þrjú stig komu til greina í dag. Leikurinn byrjaði frekar rólega og bæði lið börðust um...