Ungir leikmenn semja við ÍA

Alexander Már Þorláksson, Birgir Steinn Ellingsen og  Marinó Hilmar Ásgeirsson hafa skrifað undir tveggja ára samning við Knattspyrnufélag ÍA og gilda samningar út leiktíðina 2019. Alexander Már Þorláksson er fæddur árið 1995 og er uppalinn í ÍA. Hann hefur á liðnum...

Síðasti æfingaleikur ársins

Meistaraflokkur karla fær Fjölni í heimsókn í síðasta æfingaleik dagsins sem mun fara fram í Akraneshöllinni á morgun, laugardaginn 16. desember, kl. 11:00. Eins og flestir muna voru Fjölnismenn með okkur í fallbaráttunni síðastliðið sumar en öfugt við okkur náðu þeir...