Bergdís Fanney með U17 til Portúgal

Dagana 26. mars – 3. apríl leikur U17 kvenna í milliriðli fyrir EM2017 sem fara mun fram í Tékklandi 2.-14. maí. Milliriðlarnir eru alls sex talsins, fjögur lið í hverjum riðli. Það eru sigurvegarar riðlanna og það lið í öðru sæti sem hefur bestan árangur gegn...