FH bar sigurorð af ÍA

Meistaraflokkur karla mætti FH í fyrsta leik Íslandsmótsins sem fram fór við góðar aðstæður á Norðurálsvelli.   FH byrjaði af krafti og strax á 15. mínútu skoraði Steven Lennon beint úr aukaspyrnu, sem hafði viðkomu í varnarvegg ÍA. Skagamenn fóru þá loksins...