Tori Ornela spilar með Skagastúlkum í sumar

Tori Ornela spilar með Skagastúlkum í sumar

Tori Ornela markmaður frá Bandaríkjunum hefur skrifað undir samning við Knattspyrnufélag ÍA. Tori er 25 ára gömul og spilað með Haukum í Pepsídeild kvenna síðasta sumar. Hún er spennt fyrir komandi tímabili: Ég er spennt að koma aftur til Íslands og þakklát fyrir að...

Landsliðsverkefnin í desember

Það eru nokkrir ungir iðkendur hjá Knattspyrnufélagi ÍA sem munu taka þátt í æfingum yngri landsliðanna nú í desember. Sigrún Eva Sigurðardóttir hefur verið boðuð á æfingar U16 ára landsliðs kvenna helgina 16. -17. desember. Oliver Stefánsson hefur verið valinn á...

Nýr leikmaður í meistaraflokki karla

Knattspyrnufélag ÍA hefur nú samið við Skarphéðinn Magnússon til tveggja ára sem leikmann meistaraflokks karla og markmannsþjálfara.  Skarphéðinn kom aftur heim til ÍA árið 2015 og hefur getið sér gott orð sem þjálfari yngri flokka síðan, hefur starfað sem þjálfari 6....