Skagamenn í U15 landsliðinu

U15 ára landslið karla mun leika tvo æfingaleiki gegn Færeyjum hér á landi um næstu helgi. Fyrri leikurinn fer fram í Egilshöll, föstudagskvöldið 27. október, kl. 20:00. Sá síðari fer fram hér í Akraneshöllinni, sunnudaginn 29. október, kl. 14:00. Við Skagamenn eigum...