Einar Logi er aftur kominn heim

Varnarmaðurinn Einar Logi Einarsson hefur gengið til liðs við ÍA á nýjan leik. Einar Logi er uppalinn hjá okkur en hann spilaði síðast með liðinu í næstefstu deild árið 2014. Hinn 27 ára gamli Einar hefur undanfarin tvö ár spilað með Kára í 3. deildinni. Hann var...

Bjarki Steinn og Oskar í úrtakshóp U19

Bjarki Steinn Bjarkason og Oskar Wasilewski hafa verið valdir í úrtakshóp U19 landsliðs karla sem fara fram 2.-4. febrúar nk. Æfingarnar fara fram undir stjórn Þorvalds Örlygssonar landsliðsþjálfara U19 karla, en hann þjálfaði meistaraflokk karla um tíma árið 2013....
Tori Ornela spilar með Skagastúlkum í sumar

Tori Ornela spilar með Skagastúlkum í sumar

Tori Ornela markmaður frá Bandaríkjunum hefur skrifað undir samning við Knattspyrnufélag ÍA. Tori er 25 ára gömul og spilað með Haukum í Pepsídeild kvenna síðasta sumar. Hún er spennt fyrir komandi tímabili: Ég er spennt að koma aftur til Íslands og þakklát fyrir að...