Brimrún Eir Íslandsmeistari í línuklifri

Brimrún Eir Íslandsmeistari í línuklifri

Um helgina fór fram árlegt Íslandsmeistaramót í línuklifri og var mótið haldið í Björkinni í Hafnarfirði. Um 40 klifrarar frá þremur félögum tóku þátt á mótinu og voru fjórir klifrarar frá ÍA skráðir til leiks. Keppt var í fjórum aldursflokkum þar sem allir...
ÍA með gull, silfur og brons

ÍA með gull, silfur og brons

Fyrsta móti Íslandsmeistaramótaraðarinnar lauk um helgina með úrslitum í flokki 16-19 ára og 20+. Í 16-19 ára flokki sigraði Brimrún Eir Óðinsdóttir eftir spennandi bráðabana á móti keppanda frá Klifurfélagi Reykjavíkur, og landaði þar með þriðju medalíu ÍA á...
ÍA byrjar tímabilið vel

ÍA byrjar tímabilið vel

Keppnistímabilið í klifri hófst um helgina með Haustfagnaði Klifurhússins en um tuttugu klifrarar frá ÍA tók þátt á mótinu. Í flokki krakka 11-12 ára sigraði Sylvía Þórðardóttir í stúlknaflokki og Hjalti Rafn Kristjánsson og Rúnar Sigurðsson höfnuðu í öðru og þriðja...
Klifuræfingar hefjast 29. ágúst

Klifuræfingar hefjast 29. ágúst

Opnað hefur verið fyrir skráningu í klifur fyrir haustönn og hefjast æfingar formlega þriðjudaginn 29. ágúst. Æfingatafla er að myndast og verður sem hér segir (með fyrirvara um smávægilegar breytingar): 1-2 bekkur þriðjud og fimmtud 14.20-15.00 3-4 bekkur: þriðju og...
ÍA klifrarar fjölmenntu í klifur í Akrafjall

ÍA klifrarar fjölmenntu í klifur í Akrafjall

ÍA klifrarar nýttu sér veðurblíðuna í dag og fjölmenntu í Akrafjallið ásamt stórum hóp höfuðborgarbúa sem skoðuðu nýju leiðirnar okkar. Nokkur klifurafrek voru unnin í dag og margir sem klifruðu sína fyrstu leið: Gyða Alexandersdóttir klifraði „Sæta...
Hrekkjavökumót ÍA

Hrekkjavökumót ÍA

Klifurfélag ÍA hélt Hrekkjavökumót fyrir iðkendur sína í dýflissunni á Vesturgötu. Mótið var tvískipt, annars vegar klifruðu 1-3 bekkingur saman fyrr um daginn og 4-6 bekkingar saman síðar um daginn. Alls tóku 25 klifrarar þátt og áhorfendastúkan var þéttsetin....