Konukvöld ÍA verður haldið 19. apríl næstkomandi

Konukvöld ÍA verður haldið síðasta vetrardag, 19. apríl næstkomandi, í íþróttamiðstöðinni á Jaðarsbökkum. Kvöldið sjálft verður með hefðbundnu sniði þrátt fyrir að tímasetningin sé nokkuð óvenjuleg.   Þema kvöldsins er “Í sól og sumaryl” Veislustjóri...
Herrakvöld ÍA verður 21. apríl

Herrakvöld ÍA verður 21. apríl

Nú er komið að því – Herrakvöldið endurvakið Húsið opnar 19.30 Fordrykkur Frábær matur Leikmannakynning, Gulli og Jón Þór ræða komandi sumar hjá meistaraflokk karla. Veilsustjóri: Pétur Ottesen Ræðumaður kvöldsins: Viðar Halldórsson Uppboð og happdrætti Gísli...
Herrakvöld ÍA verður 21. apríl

Herrakvöld ÍA verður 21. apríl

Nú er komið að því – Herrakvöldið endurvakið Húsið opnar 19.30 Fordrykkur Frábær matur Leikmannakynning Veilsustjóri: Pétur Ottesen Ræðumaður kvöldsins: Viðar Halldórsson Uppboð og happdrætti Gísli Gísla tekur lagið Verð: 6900 kr. Miðasala á skrifstofu KFIA....
Knattspyrnufólk heiðrað á 73. ársþingi ÍA

Knattspyrnufólk heiðrað á 73. ársþingi ÍA

Fimmtudagskvöldið 6. apríl var 73. ársþing Íþróttabandalags Akraness haldið í hátíðasalnum á Jaðarsbökkum. Meðal dagskrárliða var afhending á bandalagsmerki ÍA fyrir framlag til íþróttastarfsins í gegnum árin. Alls voru 14 merki veitt en þar af komu 5 þeirra í hlut...

ÍA mætir Grindavík í 8-liða úrslitum

Skagamenn mæta Grindavík í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins en þetta kom í ljós í dag. Leikurinn fer fram í Akraneshöllinni mánudaginn 10 apríl kl. 19:15. Upphaflega átti ÍA að mæta KR í 8-liða úrslitum en Valur, sem vann okkar riðil, dró sig úr keppni sökum þess að...

Skagamenn töpuðu gegn Valsmönnum

ÍA tapaði gegn Val á Valsvellinum 3-1 í síðasta leik liðanna í riðlakeppni Lengjubikarsins 2017. Valur var sterkari aðilinn framan af fyrri hálfleik og þeir skoruðu gott mark á 31. mínútu. Valsarar fengu auk þess fleiri marktækifæri sem þeir nýttu ekki. Skagamenn...