ÍA tapaði gegn Þrótti í bikarnum

Meistaraflokkur kvenna mætti Þrótti R í annarri umferð Borgunarbikarsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Norðurálsvelli. ÍA byrjaði af krafti og strax á sjöundu mínútu skoraði Ruth Þórðar Þórðardóttir með góðum skalla eftir hornspyrnu. Stelpurnar héldu áfram að...

Skagamenn töpuðu gegn Grindavík

Meistaraflokkur karla mætti Grindavík í fjórða leik Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Norðurálsvelli. Grindavík byrjaði betur í leiknum og strax á 14. mínútu skoraði Andri Rúnar Bjarnason með góðu skoti. Þeir fengu svo fleiri færi í hálfleiknum en náðu...

Magnaður bikarsigur á Frömurum

Meistaraflokkur karla mætti Fram í 32-liða úrslitum Borgunarbikarsins sem fram fór við erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli. Fram byrjaði mun betur í leiknum og strax á áttundu mínútu skoraði Guðmundur Magnússon eftir misskilning í vörn ÍA. Skagamenn voru lengi í gang í...