Ársmiðasalan er komin í gang!

Ársmiðasalan er að hefjast, nokkru síðar en við ætluðum. Við hvetjum samt sem áður alla Skagamenn til að fjárfesta í ársmiða og styðja þannig við stelpurnar, strákana og félagið okkar. Hægt er að kaupa ársmiða á skrifstofu félagsins, en þeir verða afhentir í...

Herrakvöldið í kvöld – enn hægt að næla sér í miða

Dagskáin er: húsið opnar 19.30. Herrakvöldið verður uppi – í sal á Jaðarsbökkum – svo fyrstir koma fyrstir fá. – 4 stór borð þegar farin : ) Fordrykkur Matur Leikmannakynning Gunnlaugur Jónsson og Jón Þór Hauksson verða með smá erindi um markmið...
ÍA tapaði gegn Grindavík

ÍA tapaði gegn Grindavík

ÍA spilaði sinn síðasta leik í Lengjubikarnum þegar þær mættu firnasterku liði Grindavíkur, sem skartaði sex útlendingum í byrjunarliðinu. Með sigri áttu stelpurnar möguleika á að vinna B riðilinn í Lengjubikarnum svo að nokkru var að keppa. Fyrri hálfleikur var...

Magnús Oddsson látinn

Magnús Oddsson, fyrrum bæjarstjóri á Akranesi og formaður Íþróttabandalags Akranes, lést íþriðjudaginn 11. apríl. Magnús fæddist 17. nóvember 1935 og var tæknifræðingur að mennt. Hann flutti á Akranes frá Reykjavík árið 1968 þegar hann var ráðin í starf rafveitustjóra...

ÍA tapaði gegn Grindavík í Lengjubikarnum

Skagamenn mættu Grindavík í átta liða úrslitum Lengjubikarsins í Akraneshöll í kvöld. Ljóst var að sigurvegarar þessa leiks myndu mæta KA fyrir norðan í undanúrslitum. Grindavík hóf leikinn af krafti og eftir tólf mínútna leik var staðan orðin 0-2 fyrir gestina eftir...