Haustfundur uppeldissviðs 2017

Haustfundur uppeldissviðs 2017

Í gærkvöldi, 12. október, var haldinn haustfundur Uppeldissviðs KFÍA í sal Grundaskóla. Um það bil 150 manns sóttu fyrirlesturinn, að meðtöldu stjórnarfólki og þjálfurum. Heimir Fannar Gunnlaugsson, formaður stjórnar uppeldissviðs, setti fundinn og fór því næst yfir...

Skagamenn unnu mikilvægan sigur á KA

Meistaraflokkur karla mætti KA í átjándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við frekar erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli en hávaðarok var þvert á völlinn sem hafði áhrif á gæði leiksins. Fyrri hálfleikur var frekar rólegur framan af og það var ekki mikið um opin færi...