Skagamenn unnu öruggan sigur á ÍBV

Skagamenn tóku á móti ÍBV í fyrsta leik fotbolti.net mótsins í Akraneshöll í dag. Leikurinn hófst af krafti af hálfu okkar manna og fyrsta mark leiksins kom strax á 13. mínútu þegar Þórður Þorsteinn Þórðarson skoraði með bylmingsskoti í slánna og inn eftir að hafa...

Í tilefni #metoo

Umræðan sem fram hefur farið um allan heim undir merkinu #metoo hefur beint athyglinni að víðfeðmu ofbeldi gagnvart konum um allan heim og þá oft í krafti valds eða stöðu þess sem því beitir. Knattspyrnufélag ÍA fagnar  þeirri umræðu sem fylgt hefur #metoo herferðinni...

Leikir yngri flokka ÍA um helgina

Yngri flokkarnir okkar eiga enga heimaleiki þessa helgina en við hvetjum Skagamenn til að styðja við bakið á okkar iðkendum á þeim leikjum sem spilaðir eru fyrir sunnan. Það byrjar á því að laugardaginn 13. janúar, kl. 14:00 mætir A-lið ÍA/Skallagríms í 3. flokki...