Stelpurnar töpuðu gegn Þrótti R

Stelpurnar okkar í meistaraflokki kvenna voru frekar óheppnar í gærkvöldi þegar þær töpuðu 3-0 fyrir Þrótti R á Eimskipsvellinum í sjöundu umferð 1. deildar kvenna. Fyrri hálfleikurinn var markalaus þrátt fyrir að ÍA ætti ágætar sóknir og meðal annars skot í stöngina....

ÍA nældi í mikilvægt stig fyrir norðan

Meistaraflokkur karla mætti KA í sjöunda leik Íslandsmótsins sem fram fór við ágætar aðstæður á Akureyrarvelli. KA byrjaði leikinn af miklum krafti og skapaði sér fjölda álitlegra færa eftir því sem leið á hálfleikinn. Þrátt fyrir það náðu liðið ekki að nýta...

Æfingarnar í sumar

Nú eru skólarnir að klárast og sumartíminn í æfingunum að taka við. Æfingar í sumar verða sem hér segir: 8. flokkur Iðkendur fæddir 2011 Mánudaga og fimmtudaga frá kl. 16:00-17:00 (ákveðið hefur verið að bjóða elstu krökkunum að mæta tvisvar í viku, það dregur úr...