Skagamenn unnu mikilvægan sigur á KA

Meistaraflokkur karla mætti KA í átjándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við frekar erfiðar aðstæður á Norðurálsvelli en hávaðarok var þvert á völlinn sem hafði áhrif á gæði leiksins. Fyrri hálfleikur var frekar rólegur framan af og það var ekki mikið um opin færi...

Skagamenn töpuðu fyrir Grindvíkingum í baráttuleik

Meistaraflokkur karla mætti Grindavík í fimmtándu umferð Íslandsmótsins sem fram fór við sæmilegar aðstæður á Grindavíkurvelli. Grindvíkingar voru öflugri framan af fyrri hálfleik og byrjuðu snemma að pressa mikið á vörn ÍA. Skagamenn beittu frekar skyndisóknum og...