Fótboltinn í Akraneshöllinni um helgina

Það hefur sjálfsagt ekki farið framhjá neinum að hið árlega Árgangamót verður haldið í Akraneshöllinni í dag, og hefst kl. 13:30. Þátttakan er að vanda góð og til leiks eru skráðir árgangar allt frá 1965-1987. Margir brottfluttir Skagamenn leggja leið sína á...
Sundlaugin fær gjöf frá Knattspyrnufélagi ÍA

Sundlaugin fær gjöf frá Knattspyrnufélagi ÍA

Hörður Kári Jóhannesson tók við gjöf frá Knattspyrnufélagi ÍA. Þessi flotta gjöf er málverk eftir Baska frá árinu 2008. Viljum við hjá KFIA þakka fyrir allt samstarf á síðustu árum og óska Akranesbæ til hamingju með nýju aðstöðuna en sundlaugin fékk nýja potta sem...
Stærsta árgangamót ÍA hingað til

Stærsta árgangamót ÍA hingað til

Þann 11. nóvember næstkomandi fer Árgangamót ÍA fram í Akraneshöllinni í sjöunda sinn. Árgangamótið var fyrst haldið árið 2011 og hefur vaxið með hverju árinu. Í ár er leikið í þremur deildum, þ.e. svokallaðri Lávarðadeild karla þar sem leikmenn 40 ára og eldri spila...