Undirbúningur fyrir langhlaup – í boði ÍA

Undirbúningur fyrir langhlaup – í boði ÍA

Sunnudaginn 6. maí mun Sigurjón Ernir fara yfir undirbúning fyrir keppnishlaup, 10-21,1 og 42,2 km. Í fyrirlestrinum mun Sigurjón fara yfir mikilvæg atriði fyrir keppnishlaup á borð við: – Æfingaráætlun – Næring fyrir, yfir og eftir hlaup –...
Hjólað í vinnuna 2. – 22 maí

Hjólað í vinnuna 2. – 22 maí

Vinnustaðakeppnin Hjólað í vinnuna 2018 fer fram 2. – 22. maí. Opið er fyrir skráningu og við hvetjum alla til að skrá sig strax til leiks.  Meginmarkmið Hjólað í vinnuna er eins og ávalt að vekja athygli á virkum...

Styrkir Akraneskaupstaðar til íþróttafélaga

Akraneskaupstaður veitir 15 milljónir til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi á árinu 2018. Markmiðið er að styðja virk íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi til að halda uppi öflugu íþrótta-, félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga....
Frábær mæting á hreinsunardaginn

Frábær mæting á hreinsunardaginn

Það var vaskur hópur gulra og glaðra Skagamanna sem mættu í dag til að tína rusl í bænum okkar á degi umhverfisins. Aðildarfélög ÍA og Akraneskaupstaður tóku höndum saman og stóðu fyrir hreinsunardegi og mættu tæplega 400 manns og hreinsuðu til í bænum í um tvær klst....
Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun

Dagur umhverfisins og árleg vorhreinsun

Akraneskaupstaður og Íþróttabandalag Akraness vilja hvetja alla bæjarbúa, unga sem aldna sem og fyrirtæki, stofnanir og hópa til að taka þátt í hreinsun og fegrun umhverfisins af tilefni degi umhverfisins þann 25. apríl næstkomandi. Aðildafélög Íþróttabandalags...
Stefnt að opnun á nýju fimleikahúsi eftir rúmt ár

Stefnt að opnun á nýju fimleikahúsi eftir rúmt ár

Fimleikafélag Akraness er án efa farið að telja niður dagana til 12. júlí 2019 en það eru 443 dagar þar til sá dagur rennur upp ef miðað er við 24. mars 2018.  Á þeim degi er áætlað að nýtt fimleikahús við Vesturgötu verði klárt. Um er að ræða...