Kynning og námskeið á FELIX

Þriðjudaginn 21. mars kl. 17:00-19:00 verður Elías Atlason verkefnastjóri Felix með kynningu og námskeið fyrir forsvarsmenn íþróttafélaganna á Akranesi   Staðsetning: Hátíðarsalur Jaðarsbökkum. Við hvetjum ykkur til að fjölmenna á kynninguna. ...

Myndband um afreksíþróttasvið FVA

ÍA og Akraneskaupstaður eru í samstarfi með Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi (FVA) um rekstur afreksíþróttasviðs. Afreksíþróttasvið er hugsað fyrir nemendur sem hafa stundað afreksíþróttir í töluverðan tíma og vilja hafa aukið svigrúm til að stunda íþrótt sína...

Heilsuefling eldri aldurshópa – ráðstefna 16. mars

Við minnum á ráðstefnuna Aldrei of seint – Heilsuefling eldri aldurshópa sem haldin verður fimmtudaginn 16. mars næstkomandi á vegum ÍSÍ í samstarfi við Öldrunarráð Íslands, Landssamband eldri borgara, Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni og Félag...

Ársþing ÍA

73. ársþing ÍA verður haldið fimmtudaginn 6. apríl nk. kl: 20:00  í Hátíðarsal ÍA að Jaðarsbökkum. Dagskrá þingsins verður samkvæmt lögum.  Þrátt fyrir að hvert félag eigi rétt á ákveðnum fjölda þingfulltrúa samkvæmt félagatali þá hvetjum við allt...

Guðjón Finnbogason, heiðursfélagi ÍA er látinn

Guðjón Finnbogason, heiðursfélagi ÍA er látinn á nítugasta aldursári. Hann var í stjórn ÍA um árabil og var heiðursfélagi ÍA og Knattspyrnufélags ÍA. Þá voru honum veitt gullmerki ÍSÍ og KSÍ fyrir framlag sitt til knattspyrnunnar á Íslandi. Hann lék á sínum ferli 111...
Ríkharður Jónsson, fyrrverandi formaður ÍA látinn

Ríkharður Jónsson, fyrrverandi formaður ÍA látinn

Skagamaðurinn Ríkharður Jónsson, einn þekktasti íþróttamaður Íslands fyrr og síðar,  lést í gærkvöldi, 14. febrúar 2017. Ríkharður var fæddur 12. nóvember árið 1929. Ríkharður áttt einstakan knattspyrnuferil og hampaði m.a. sex Íslandsmeistaratitlum og var...