Hrekkjavökumót ÍA

Hrekkjavökumót ÍA

Hrekkjavökumót ÍA var haldið um helgina með pompi og prakt og tókum um 25 ÍA klifrarar þátt. Eins og venja er voru þátttakendur klæddir upp í Hrekkjavökustíl og fjölmargir áhorfendur fylgdust með og hvöttu sitt fólk áfram. Klifraðar voru 15 leiðir sem leiðasmiðir ÍA...
Viltu æfa frjálsar íþróttir?

Viltu æfa frjálsar íþróttir?

Æfingar á vegum UMF Skipaskaga byrja 11. október og fara æfingarnar fram í Akraneshöllinni alla miðvikudaga kl. 17:30-18:30. Skráning fer fram á staðnum og eru æfingarnar opnar iðkendum á öllum aldri. Þjálfari er: Ingibjörg Brynjólfsdóttir   Við hvetjum alla sem...

Þjálfarastyrkir ÍSÍ.

Stjórn Verkefnasjóðs ÍSÍ auglýsir hér með eftir umsóknum um þjálfarastyrki ÍSÍ. Þjálfarastyrkir ÍSÍ eru veittir íþróttaþjálfurum sem sækja sér menntun erlendis í formi námskeiða eða ráðstefna og bæta þekkingu sína í þjálfun, sem mun nýtast íþróttahreyfingunni á...

Tryggingamál við íþróttaiðkun

Við höfum tekið saman smá upplýsingar um tryggingamál við íþróttaiðkun, en almennt má segja að hver og einn sé á eigin ábyrgð í sinni íþróttaiðkun. Samkvæmt íslenskum lögum bera þau félög og samtök sem standa fyrir félags- og tómstundastarfi ekki sjálfkrafa ábyrgð á...
Íþróttavika Evrópu 23. – 30. september nk.

Íþróttavika Evrópu 23. – 30. september nk.

Íþróttavika Evrópu (European Week of Sport) verður haldin 23. – 30. september nk. í yfir 30 Evrópulöndum. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands hefur hlotið styrk frá Evrópusambandinu í gegnum Erasmus+ styrkjakerfið til verkefna sem munu tengjast vikunni. Markmiðið með...