Sýnum karakter – vinnufundur

Nú er að verða ár síðan að verkefninu Sýnum karakter var hleypt af stokkunum og af því tilefni er boðað til vinnufundar þriðjudaginn 12. september í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal.  Fundurinn hefst kl.10 og stendur til 12:30. Fyrirkomulag fundarins...

Langar þig að æfa blak?

Í september býður Bresi nýjum iðkendur að prófa blak án endurgjalds. Æfingar hjá Bresa eru haldnar á Jaðarsbökkum mánudags- og miðvikudagskvöld frá kl. 19:30 til 21:00 og sunnudaga frá kl. 16:30 til 18:00. Starfsemi Bresa hefur undanfarin ár eingöngu miðast við...

Einkaþjálfarar og hóptímar hjá ÍA

Nokkrir sjálfstætt starfandi einkaþjálfarar eru starfandi í þreksölunum og bjóða uppá persónulega þjónustu varðandi heilsurækt. Einnig eru í gangi fjölbreytt flóra af hóptímum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við viðeigandi aðila varðandi nánari upplýsingar. Þeir...

Hvatningastyrkir ÍA afhentir

Helga Sjöfn Jóhannesdóttir, formaður ÍA, afhenti Sigurfara, Siglingarfélagi Akraness hvatningarstyrk vegna siglingarnámskeiðs sumarið 2017 og dugnað við sjálfboðavinnu.  Það var Guðmundur Benediktsson formaður Sigurfara ásamt Önnu Guðrúnu Ahlbrecht stjórnarmanni...

Þjálfaramenntun ÍSÍ – Haustfjarnám 2017 – 1. og 2. stig

Haustfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. september nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. stigi. Nám beggja stiga er allt í fjarnámi, engar staðbundnar lotur og gildir námið jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Námið...