Vel sótt ársþing ÍA

Vel sótt ársþing ÍA

Í gærkvöld, þann 6. apríl var 73. ársþing ÍA haldið í hátíðarsalnum að Jaðarsbökkum. Góð mæting var á ársþingið og mikill samhugur í fólki. Sigurður Elvar Þórólfsson var kjörinn þingforseti og stýrði hann ársþinginu af myndarbrag. Helga Sjöfn Jóhannesdóttir, formaður...
Ársþing ÍA 2016

Ársþing ÍA 2016

Ársþing ÍA verðir haldið í kvöld, 6. ápríl kl. 20:00 á Jaðarsbökkum. Dagskrá þingsins er sem hér segir: Þingsetning, kosning þingforseta og þingritara Kosning kjörbréfanefndar og kjörbréf lögð fram Niðurstaða kjörbréfanefndar Ársskýrsla ÍA lögð fram Ársreikningar ÍA...

Súpufundur með Guðmundi Guðmundssyni

Miðvikudaginn 5. apríl mun HSÍ standa fyrir súpufundi í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar og hefst hann kl.12. Þar mun Guðmundur Guðmundsson fara yfir leið Danmerkur að Ólympíugullinu í Ríó 2016. Boðið verður uppá dýrindis súpu og brauð og er kostnaður kl.1.000 á mann....
Hnefaleikamenn í keppnisferð í Danmörku

Hnefaleikamenn í keppnisferð í Danmörku

Frétt af skagafrettir.is „Þetta var skemmtilegur bardagi og mikil reynsla sem ég fékk út úr þessu,“ segir Bjarni Þór Benediktsson hnefaleikakappi frá Akranesi sem keppti á móti í Danmörku í olympískum hnefaleikum um s.l. helgi. „Ég mætti mjög sterkum keppenda frá...
Málstofa um hagræðingu úrslita í íþróttum

Málstofa um hagræðingu úrslita í íþróttum

Föstudaginn 31. mars mun lagadeild HR standa fyrir málstofunni  Veðjað á rangan hest um hagræðingu úrslita í íþróttum.  Málstofan fer fram í stofu V101 og stendur frá 12:00-14:00. Kynntar verða niðurstöður tveggja rannsókna og svo munu sérfræðingar úr...
Íslandsmeistari öldunga í keilu

Íslandsmeistari öldunga í keilu

Guðmundur Sigurðsson varð um helgina Íslandsmeistari öldunga í keilu. Keppnin stóð yfir 2 helgar í röð og náði Gummi að halda sér í forystu allan tímann. Alls voru spilaðir 12 leikir á 4 keppnisdögum og lokadaginn voru úrslitin spiluð strax á eftir keppni. Næst á...