Frábær þátttaka í Kvennahlaupinu á Höfða

Alls 65 þátttakendur hlupu í Sjóvá Kvennahlaupi ÍSÍ á Höfða þann 31. maí sl. Að venju var glatt á hjalla hjá þátttakendum á Höfða og í lok hlaups fengu allir viðurkenningu og hressingu í boði ÍA. Á Facebook-síðu ÍA má sjá myndir frá hlaupinu sem Hildur Karen...

Sumarfjarnám 2018, þjálfaramenntun 1. 2. og 3. stigs ÍSÍ

Sumarfjarnám 1. og 2. stigs þjálfaramenntunar ÍSÍ hefst mánudaginn 18. júní nk. og tekur það átta vikur á 1. stigi en fimm vikur á 2. og 3. stigi. Námið er almennur hluti menntakerfisins og gildir jafnt fyrir allar íþróttagreinar. Sérgreinaþátt þjálfaramenntunarinnar...
ÍA tekur þátt í Hreyfiviku!

ÍA tekur þátt í Hreyfiviku!

ÍA og aðildarfélög þess eru sannarlega að taka Hreyfivikuna með trompi. Nú þegar eru komnir 20 viðburðir á Skaganum. Sjá nánar á  http://iceland.moveweek.eu/events/2018/Akranes/ og https://www.facebook.com/Hreyfivika-%C3%A1-Akranesi-183411092186382/?ref=br_rs...
Kvennahlaupið verður 2. júní

Kvennahlaupið verður 2. júní

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ verður á Akranesi 2. júní og verður hlaupið frá Akratorgi kl. 11:00.  Vegalengdir sem eru í boði eru 2 km. og 5 km. Forsala í íþróttamiðstöðinni Jaðarsbökkum og á Akratorgi að morgni hlaupadags. Þátttökugjald fyrir 12 ára og...
Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA

Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA

Opinn kynningarfundur um afreksíþróttasvið FVA verður mánudaginn 28. maí kl. 20:15 í Hátíðarsal ÍA á Jaðarsbökkum. Allir velkomnir, einkum iðkendur sem eru að klára 10. bekk og  forráðamenn þeirra.  Kynnt verða helstu atriði varðandi afreksíþróttasviðið....

Hvernig höldum við gleðinni í íþróttum á tímum afreksmennsku?

Hvernig er hægt að tryggja áfram félagslegt og uppeldislegt gildi íþrótta fyrir börn og ungmenni og stuðla um leið að áframhaldandi góðum árangri íslenskra íþróttamanna? Leitað verður svara við þessari spurningu á sjötta og síðasta fundinum í fundaröð Háskóla...