Íslenska íþróttaundrið – fyrirlestur

Hvernig getur örþjóð eins og Ísland eignast íþróttalandslið í fremstu röð í öllum sínum helstu hópíþróttum (knattspyrnu, körfuknattleik, handknattleik og hópfimleikum) – og það á sama tíma? Félagsfræðingurinn Viðar Halldórsson hefur nýlokið við gerð rannsóknar...

Styrkir til íþrótta- og æskulýðsfélaga á Akranesi

Akraneskaupstaður veitir 10,9 milljónum til íþrótta- og tómstundafélaga á Akranesi. Markmiðið er að styðja virk íþrótta- og tómstundafélög á Akranesi til að halda uppi öflugu íþrótta-, félags- og tómstundastarfi fyrir börn og unglinga. Styrkir þessir eru veittir til...
Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi

Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi

Helgina 6.-7. maí var haldið Íslandsmeistaramót barna og unglinga í kata á Akranesi. Þetta er fjölmennasta barnamót Karatesambandsins og er það haldið í fyrsta skiptið á Akranesi. Það var góð þátttaka og árangur hjá Karatefélagi Akraness á mótinu.  Kristrún Bára...

Fararstjóranámskeið ÍSÍ

Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands stendur fyrir fararstjóranámskeiði í E- sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal miðvikudaginn 10. maí og hefst námskeiðið kl.17 og stendur til 19:00. Gústaf Adolf Hjaltason mun sjá um fræðsluna og veitir hann ýmsar gagnlegar...
Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna hefst á morgun miðvikudaginn 3.maí í 15. skiptið. Setningarhátíðin fer fram í fyrramálið kl. 8:30 í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal. Skráningar hófust fyrir 2 vikum og eru í fullum gangi. Hægt verður að skrá sig og sitt lið til leiks fram...